Kjarninn - 03.10.2013, Side 63

Kjarninn - 03.10.2013, Side 63
01/03 kjarninn Stjórnmál B resk fiskveiðiyfirvöld riftu í sumar samningi sem þau gerðu, fyrir ári við íslenska hátækni- fyrirtækið Trackwell um kaup á fiskveiðieftirlits- hugbúnaði, sem það þróaði og rekur. Riftunin var án sýnilegrar ástæðu en heimildir Kjarnans segja að hana megi rekja beint til makríldeilunnar sem íslensk stjórnvöld standa í gagnvart Evrópusambandinu og Norðmönnum. Evrópusambandið hefur lengi ýjað að því að grípa til refsiaðgerða gegn Íslandi vegna makrílveiða. Risasamningi rift vegna makríldelu stjórnmál Þórður Snær Júlíusson thordur@kjarninn.is

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.