Kjarninn - 03.10.2013, Side 70

Kjarninn - 03.10.2013, Side 70
þegar fyrirtæki komast á slíkum ógnarhraða í forystusætið á markaðnum. Fyrsti iPad-inn var kynntur í janúar 2010 og ríf- lega þremur og hálfu ári síðar hefur þessi vara leitt eitt mesta breytingaskeið í sögu hugbúnaðargeirans. Tim Cook kallaði spjaldtölvumarkaðinn „móður allra markaða“ samkvæmt frásögn sem birtist á vefnum AppleInsider í vikunni. Væntingar Miklar væntingar eru bundnar við nýjan iPad enda nokkuð síðan Apple kynnti vöru sem markaðurinn tók vel. Viðbrögð fjárfesta á hlutabréfamarkaði við síðustu kynningum Apple hafa einkennst af neikvæðni. Þannig lækkuðu hlutabréf Apple um tæp fimm prósent í kjölfar þess að fyrirtækið kynnti iPhone 5C og iPhone 5S símana. Meðal annars vegna þessara viðbragða eru miklar væntingar um að iPad 5 muni seljast vel og hækka markaðs virði félagsins. 03/03 kjarninn tækni

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.