Kjarninn - 03.10.2013, Page 74

Kjarninn - 03.10.2013, Page 74
S tærsta árlega tónlistarhátíðin á Íslandi, Iceland Air waves, verður haldin í fimmtánda skiptið dagana 30. október til 3. nóvember næstkomandi. Í ár koma fram tvöhundruð og sautján tónlistaratriði auk nokkurra rit- höfunda á opinberri dagskrá hátíðarinnar og fjöldi annarra atriða kemur fram á svokallaðri „off venue“- dagskrá sem fram fer á öllum helstu kaffihúsum, gististöðum, verslunum og vínveitingahúsum í mið- borginni og í námunda við hana. Eitt af því skemmtilegasta við þessa sístækkandi tónlistarhátíð er að hún er fullkominn vettvangur fyrir þá sem vilja láta koma sér á óvart og detta inn á tónleika með tónlistarfólki sem þeir myndu venjulega ekki sjá eða vita af tónleikum með. Hér fyrir neðan er upptalning á nokkrum nýjum og nýlegum íslenskum flytjendum sem lesendur Kjarnans ættu helst ekki að láta framhjá sér fara. Allir eiga þeir sameiginlegt að hafa sjaldan eða aldrei komið fram á Iceland Airwaves en vera að gera spennandi hluti. Good Moon Deer Austfirðingarnir Guðmundur Ingi Úlfarsson og Ívar Pétur Kjartansson hafa báðir verið virkir á listasviðinu síðustu tíu ár eða svo. Ívar hefur verið kenndur við hljómsveitir á borð við Miri og FM Belfast og hefur Nýtt, spennandi og íslenskt á Airwaves eftir Benedikt Reynisson 01/05 kjarninn Exit

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.