Kjarninn - 03.10.2013, Side 81

Kjarninn - 03.10.2013, Side 81
02/03 kjarninn Exit Þ essi réttur er einfaldur í gerð og hreint út sagt ótrúlega bragðgóður. Nautakjötið er hér góð tilbreyting frá kjúklingnum sem oft tíðkast með tortillum og ananas- og jalapeño- salsan setur svo algjörlega punktinn yfir i-ið. Frábær réttur sem kætir bragðlaukana og er tilvalinn í skemmtilegt matarboð! Tortilla með nautakjöti, ananas- og jalapeñosalsa Fyrir fjóra, 800 g nautakjöt, 12 tortillur Marinering Hráefni Q ½ búnt kóríander Q 4 jalapeño í sneiðum Q ½ rauðlaukur Q 1 hvítlauksrif Q 1 msk. límónusafi Q 1 msk. ólífuolía Q 1 msk. Worcestershire- sósa Q 2 tsk. sjávarsalt Q 1 tsk. pipar aðferð 1 Látið öll hráefnin fyrir marineringuna í matvinnsluvél og blandið þeim vel saman. 2 Leggið kjötið á disk og nuddið marineringunni vel inn í það. Látið plastfilmu yfir og marinerið í um klukkustund. Gerið ananas- og jalapeñosalsa á meðan.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.