Kjarninn - 03.10.2013, Side 82

Kjarninn - 03.10.2013, Side 82
03/03 kjarninn Exit ananas- og jalapeñosalsa Hráefni Q 15 jalapeño í sneiðum Q ½ laukur Q 2 hvítlauksrif Q 240 ml kjúklingakraftur Q 200 g ananas, skorinn í litla bita Q 60 ml ólífuolía Q 2 tsk. sjávarsalt aðferð 1 Látið jalapeño, lauk, hvítlauk og kjúklingakraft saman í matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið blöndunni yfir á heita pönnu. Hrærið ananas, ólífuolíu og salti út í. Látið sjóða í eina mínútu og hrærið reglulega í blöndunni. 2 Hellið yfir í skál og leyfið henni að kólna áður en þið berið hana fram. Smakkið hana síðan til með salti. 3 Grillið kjötið í um 4 mínútur á hvorri hlið. Látið það síðan standa í smá stund á skurðarbretti og skerið það síðan í munnbita. 4 Berið nautakjötið á tortillu með ananas- og jalapeño sósu, ásamt grænmeti að eigin vali.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.