Kjarninn - 03.10.2013, Side 85

Kjarninn - 03.10.2013, Side 85
F yrr á öldum skipti staðsetningin mestu máli fyrir þróun borga, að vera staðsett í þunga- miðju umferðar á einhvers konar gatna- mótum. Þau svæði sem bjuggu yfir góðri höfn eða voru vel staðsett við siglingaleiðir þróuðust og stækkuðu. Í dag er hægt að segja að alþjóða- flugvellir séu hinar nýju hafnir fornaldar enda mætast þar menningarheimar og þar fara fram flutningar og viðskipti. Það er ýmislegt í gerjun á norðurheimskauts- slóðum sem getur fært þungamiðju flutninga og umferð- ar nálægt Íslandi, Noregi og Grænlandi. Ef þetta gerist er að ýmsu að huga, eins og umhverfismálum og að- stöðu fyrir þjónustu og björgun, en ekki síður verðmæti byggingarlands sem nú þegar er rætt um í tengslum við staðsetningu flugvallarins í Reykjavík. Verkefnið „Possible Greenland“ sem var hluti af sýningu Flug: Höfn fljótandi á eyju eftir Arnhildi Pálmadóttur 01/04 kjarninn Exit Framtíðarhugmynd Fljótandi flugvöllur á miðju Atlantshafinu með hóteli, hugmynd frá 1927.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.