Kjarninn - 26.12.2013, Page 2
Útgáfa Kjarnans á nýju ári
Útgáfa Kjarnans 26. desember er tvöföld; 19. og
20. útgáfu er steypt saman í eina. Hér tökum
við saman fréttir ársins af innlendum og
erlendum vettvangi, lítum yfir umræðu ársins
og horfum til nýs árs 2014. Kjarninn kemur
næst út 9. janúar 2014, fullur af fróðleik.
Árétting
Í leiðara Kjarnans í síðustu viku var sagt að
íslenskt smjör hefði verið drýgt með írsku
smjöri. Mjólkursamsalan vill koma því á fram-
færi að írska smjörið sé ekki notað til að drýgja
íslenskt smjör heldur er það notað í nokkrar
tegundir osta sem fyrirtækið framleiðir.
Laugavegi 71, 101 Reykjavík
Sími 551-0708
kjarninn@kjarninn.is
www.kjarninn.is
Ritstjóri: Þórður Snær Júlíusson
Framkvæmdastjórar: Gísli Jóhann
Eysteinsson og Hjalti Harðarson
Kjarninn miðlar ehf.
gefa Kjarnann út.
tölvuleiKir
Skrýtið ár í
tölvuleikjaheimi
jólasaGa
Björn Hlynur les
jólasögu fyrir börnin
tónlist
Tónlistarárið hér
heima og erlendis í
texta og tónum
Fréttir Ársins
Það sem bar hæst á árinu sem er að líða
HÁtíðamaturinn
Snittur í jóla- og
áramótaboð
KviKmyndir
Íslenska kvikmynda-
árið gert upp
stjórnmÁl
Angela Merkel:
Valdamesta kona í
heimi
uppGjör Ársins 2013
Varaformenn flokka
á þingi spá í spilin
Bílar
Helstu kaggar ársins
2013
sjö spurninGar
„Ríkisstjórnin
treystir ekki
þjóðinni“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
þjóðþeKKtir spÁ í Komandi ÁramótasKaup
„Óli Geir, Keflavík Music Festival, Gylfi
Ægison og typpasleikjóarnir hans“
Dr. Gunni
sjö spurninGar
„Tækifærin felast
ekki í að loka sig
af“
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar
viðmælandi viKunnar Yrsa Sigurðardóttir
Kvenkyns söguhetjur skipta miklu
efnisyfirlit
19. og 20. útgáfa
26. desember 2013
vika 52
myndir Ársins
Kjarninn rifjar
upp mögnuðustu
fréttaljósmyndir
ársins 2013 í þremur
galleríum