Kjarninn - 26.12.2013, Side 33

Kjarninn - 26.12.2013, Side 33
júlí júní maí apríl mars feb jan okt sept des nóv ágú 09/13 Fréttir Ársins 2013 Ágúst erlentinnlent 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Hundruð drepin í egyptalandi 14. ágúst 2013 Mörg hundruð manns létust þegar öryggis- sveitir réðust til atlögu gegn mótmælendum í Kaíró um miðjan ágúst. Mótmæli gegn valdaráni hersins höfðu þá staðið yfir frá því að það átti sér stað. Kjarninn hefur göngu sína 22. ágúst 2013 Fyrsta útgáfa Kjarnans kemur út. Ísland verður aldrei samt. Þar er meðal annars greint frá innihaldi kolsvartrar skýrslu PwC um Sparisjóðinn í Keflavík og skýrslan birt í heild sinni. obama vill ráðast inn í sýrland 31. ágúst 2013 Í lok mánaðarins tilkynnti Barack Obama Bandaríkjaforseti að hann vildi grípa til hernaðaraðgerða í Sýrlandi vegna efnavopna- árásarinnar. Hann ætlaði að sækjast eftir samþykki þingsins en ekki Öryggisráðs Sam- einuðu þjóðanna. Hann hafði áður sagt að ef upp kæmist um notkun efnavopna hefði „rauð lína“ verið dregin og þá þyrfti alþjóða- samfélagið að grípa til aðgerða. Svo fór að þingið samþykkti ekki hernaðaríhlutun og enn hafa erlend ríki ekki blandað sér í borgara- styrjöldina í Sýrlandi. efnavopnaárás í sýrlandi 21. ágúst 2013 Mörg hundruð manns létu lífið í efnavopna- árás í Damaskus í Sýrlandi. Óhugnanlegar myndir birtust af mannfallinu og vöktu óhug og reiði. Strax þá var opnað á þann möguleika að hernaðaríhlutun þyrfti til að stöðva borgarastyrjöldina í landinu. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, tilkynnti strax að það ætti að rannsaka málið. Efnavopnasérfræðingar rannsökuðu málið en lentu í erfiðleikum með að sinna störfum sínum vegna átakanna í landinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.