Kjarninn - 26.12.2013, Side 35

Kjarninn - 26.12.2013, Side 35
sept ágú júlí júní maí apríl mars feb jan des nóv okt 11/13 Fréttir Ársins 2013 október erlentinnlent 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 starfsemi Bandaríkjanna stöðvast 2. október 2013 Starfsemi mjög margra stofnana í Banda- ríkjunum stöðvaðist vegna deilna á þinginu um fjármál. Ástandið stóð heillengi á meðan deilt var, en rótin að vandanum var óánægja repúblikana með sjúkratryggingalög Obama Bandaríkjaforseta. Flóttamenn farast á sjó 9. október 2013 Yfir þrjú hundruð flóttamenn frá Sómalíu og Erítreu fórust í sjóslysi á leið sinni til Ítalíu. Slysið varð nærri eyjunni Lampedusa, en þangað kemur gríðarlegur fjöldi flóttamanna á ári hverju. Ráðamönnum var illa tekið þegar þeir heimsóttu eyjuna, en ákveðið var að allir þeir sem komust lífs fengju ítalskan ríkis- borgararétt. Fjárlagafrumvarpið kynnt 1. október 2013 Fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram. Þar var gert ráð fyrir hallalausum fjárlögum. samið um ívilnanir vegna stóriðju á Bakka 2. október 2013 tilkynnt var að ríkisstjórnin hefði gert fjárfestingarsamning við þýska fyrirtækið PCC um ívilnanir vegna byggingar kísilvers á Bakka. ono heiðruð 9. október 2013 Yoko Ono var útnefnd heiðursborgari Reykja- víkur. Hámarksrefsing fyrir stungumann á egilsstöðum 23. október 2013 Friðrik Brynjar Friðriksson var dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að stinga nágranna sinn til bana á Egilsstöðum. það gera 10.000 krónur 24. október 2013 Nýr peningaseðill, tíu þúsund króna seðilinn, var afhentur fjármálaráðherra. Flugvöllurinn fer hvergi 25. október 2013 Samkomulag var kynnt um að Reykjavíkur- flugvöllur yrði áfram í Vatnsmýri til ársins 2022. Fram að því ætti að kanna í þaula aðra flugvallarkosti á höfuðborgarsvæðinu. jón segir skilið við pólitík 30. október 2013 Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti að hann ætlaði ekki að bjóða sig aftur fram og að Besti flokkur hans yrði lagður niður. Hluti úr hópnum færðist við það yfir til Bjartrar framtíðar. þjóðarleiðtogar hleraðir 25. október 2013 Uppljóstrarnir Edwards Snowden héldu áfram að valda vandræðum í samskiptum ríkja. Í lok október var sagt frá því að símar ýmissa þjóðarleiðtoga hefðu verið hleraðir. Þetta olli mikilli reiði og skýringa var krafist af banda- rískum stjórnvöldum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.