Kjarninn - 26.12.2013, Page 51

Kjarninn - 26.12.2013, Page 51
04/07 kjarninn tÓNLiSt á árinu með slagaranum Royals. Það er þó langt frá því að vera sterkasta lagið á plötunni Pure Heroine, sem er frábær frumraun skemmtilega öðruvísi söngkonu. Jessy Lanza kom fram á sjónar sviðið á árinu, en hún gerir út frá Kanada og er á mála hjá framúrstefnulegu útgáfunni Hyperdub. Seiðandi R&B/raftónarnir á fyrstu plötu hennar, Pull My Hair Back, hafa vakið verðskuldaða athygli og verður áhugavert að fylgjast með henni á næstu árum. Poppdrottningin Beyoncé setti síðan allt á annan endann þegar hún, korteri fyrir jól, gerði sér lítið fyrir og smellti nýrri plötu óvænt á al- netið – án margra mánaða kynningarstarfsemi eins og jafnan tíðkast. Ekki er nóg með að platan sé stórgóð, heldur er hún svokölluð sjónræn plata: inniheldur háklassa myndband við hvert ein- asta lag. Meira af poppi: M.I.A. og Omar Souleyman blönduðu bæði etnískum bakgrunni sínum við popptónlist á listilegan hátt. Það er alltaf gaman þegar listamenn nota ræt- ur sínar í tónlistarsköpun og einkenna sig frá meginstraumn- um. Wenu Wenu og Matangi eru góð dæmi, en báðar plöturn- ar eru einstaklega flottur og öðruvísi rafpoppbræðingur. The 20/20 Experience markaði endurkomu Justin Tim- berlake í poppheiminn, en hann hafði haldið sig til hlés í nokkur ár. Pressan var því mikil þegar hann sendi frá sér þessa langþráðu plötu – og vissulega er ekki annað hægt en að bjóða hann aftur velkominn; þarna eru samankomnir nokkrir helstu poppsmellir ársins. rokk ársins var eins mismunandi og það var mikið Dönsku pönkararnir í Iceage sendu frá sér hina stórgóðu You’re Nothing, sem missir ekkert bit eða sjarma þrátt fyrir Beyoncé Poppdrottningin gaf óvænt út plötu nú rétt fyrir jól.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.