Kjarninn - 26.12.2013, Qupperneq 58

Kjarninn - 26.12.2013, Qupperneq 58
04/04 kjarninn KViKMYNDiR þungmálmarokk saman við tilfinningarót aðalhetjunnar. Þótt ýmislegt áhugavert hafi verið í gangi í íslenskri kvik- myndagerð árið 2013 var aðsókn á íslenskar myndir frekar dræm og eina myndin sem gæti talist vera „hittari“ er Hross í oss, sem um 15.000 manns hafa séð. Hún fór hægt af stað en góð umfjöllun og gott orðspor héldu aðsókn jafnri og þéttri næstu vikurnar. Um 10.000 manns fóru á Ófeigur snýr aftur, sem er í besta falli þokkalegt miðað við til dæmis Jóhannes sem næstum 40.000 manns sáu. Samanlagður fjöldi sem fór á hinar fjórar myndirnar er minni en þeirra sem fóru á Hross í oss og meira að segja Málmhaus, þrátt fyrir góða dóma og mikla umfjöllun, náði einungis að draga 5.000 manns í bíó. Það verður að teljast mikil vonbrigði, sérstaklega þar sem um 70.000 manns sáu Bjarnfreðarson, síðustu mynd Ragnars Bragasonar. Árið 2013 var kannski ekki eitt af bestu árum íslenskr- ar kvikmyndasögu en það markaði engu að síður ákveðin skil í íslenskri kvikmyndagerð og ef til vill er tími óháðra mynda að ganga í garð. Þótt vissulega sé mikilvægt að hafa Kvikmynda sjóð er ekki alltaf hægt að reiða sig á hann; bæði er fjármagnið takmarkað og svo á ríkisstjórnin það til að takmarka það ennþá meira, og því er stundum þörf á að leita annarra leiða. Þar til fyrir nokkrum árum voru nær allar íslenskar kvikmyndir studdar af Kvikmyndasjóði en núna hefur staðan breyst. Fleiri og fleiri láta það ekki stöðva sig að geta ekki fengið styrk frá Kvikmyndasjóði enda er líka að verða auðveldrara að gera myndir fyrir lítinn pening með tilkomu æ ódýrari, og um leið betri, stafrænna myndavéla. Framtíð íslenskrar kvikmyndagerðar þarf kannski ekki að vera svo svört.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.