Kjarninn - 26.12.2013, Side 77

Kjarninn - 26.12.2013, Side 77
07/07 kjarninn tÖLVULEiKiR hversu öflug þessi nýja kynslóð er. Grafík bæði leikmanna og öll önnur umgjörð er sannarlega af næstu kynslóð og spilunin einnig. Leikurinn er einnig til fyrir Playstation 3 og Xbox 360 og þannig sést greinilega hvers þessi næsta kynslóð er megnug þó að menn viti að þetta sé aðeins toppurinn á ísjakanum. Það tekur mörg ár fyrir hugbúnaðarhúsin að ná fullum afköstum úr öllum þessum gígariðum og megabætum sem í vélunum keyra. Að spila Xbox 360- eða Playstation 3-leik í dag sem er orðinn nokkurra ára gamall fær augun í manni til að halda að eitthvað sé að, munurinn er svo sjáanlegur og skýr. Ef menn bera til dæmis saman GTA IV og GTA V með sínu fimm ára aldursbili sést greinilega að þar munar um þann tíma sem framleiðendur hafa fengið til að venjast þróunar umhverfinu og vélunum sjálfum og læra vel inn á hvað hentar og hvað ekki. Framtíðin er björt og næsta ár lofar góðu. Leikir eins og TitanFall, Quantum Break, Destiny og Watch Dogs eru dæmi um leiki sem koma út á næsta ári, allt leikir sem byggja á nýjum grunni en eru ekki uppfærðar útgáfur af einhverju sem menn þekkja og hefur þénað vel. Það þarf að halda áfram að búa til nýja leiki í stað þess að endurvinna alltaf eldri leiki með nýrri umferð af málningu eins og mikið hefur verið gert með Call of Duty, Battlefield, FIFA og öllum þessum leikjum sem koma út á hverju ári og velta milljónum dollara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.