Kjarninn - 26.12.2013, Page 88

Kjarninn - 26.12.2013, Page 88
06/06 kjarninn StJÓRNMÁL var kallaður á teppið í utanríkisráðuneyti Þýskalands, en það gerist mjög sjaldan. Merkel fór einnig fram á ítar legar skýringar þegar hún ræddi við Obama Bandaríkjaforseta, en það lýsir vel milliríkjasamskiptaháttum Merkel. Hún er ófeimin við að láta í ljós óánægju sína með stjórnar- hætti annarra ríkja. Meðal annars hefur hún gagnrýnt mannréttinda brot Rússlandsstjórnar og hvatt Banda- ríkjastjórn til þess að loka Guantanamo-fangelsinu. NSA- hlerunin hefur þó komið henni í óþægilega stöðu, þar sem Merkel hefur lagt meiri áherslu á milliríkjasamstarf Þýska- lands og Bandaríkjanna en forverar hennar. Eina leiðin að mati Merkel til þess að takast á við öryggisógnanir og ýmis önnur vandamál á alþjóðavettvangi er að vinna náið með Bandaríkjamönnum. Það verður því fróðlegt að fylgjast með afleiðingum NSA-hneykslisins á milliríkjasamstarfið í nánustu framtíð. Ljós þykir að Angela Merkel verður áfram í sviðsljósi stjórnmálanna enda nýkjörin kanslari til næstu fjögurra ára. Valdamestu konu heims bíða ærin verkefni jafnt á heimavelli sem og í fremstu víglínu Evrópusambandsins. Hörð í horn að taka Þó að ímynd Merkel sé í mýkri kantinum heima fyrir þykir hún oft hafa sýnt staðfestu og jafnvel hörku á alþjóða- vettvangi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.