Kjarninn - 26.12.2013, Side 90

Kjarninn - 26.12.2013, Side 90
02/09 kjarninn BÍLaR Bílasala á íslandi Eins og fyrr segir er bílasala afar dræm og bílaflotinn eldist hratt af þeim sökum. Sem fyrr eru það bílaleigurnar sem halda umboðunum á floti, en í hópi einstaklinga er meirihluti kaupenda kominn yfir miðjan aldur. Bílaverkstæði hafa í nógu að snúast að viðhalda hrörnandi bílaflotanum og endurnýjunarþörfin hleðst upp. Fróðlegt verður að sjá hvort aðgerðir ríkisstjórnar í skuldamálum munu hafa áhrif á bílasölu á komandi ári. tækninýjungar Það er ómögulegt að gera öllum helstu tækninýjunum ársins skil í einum pistli en rétt er að minnast á tvennar framfarir sem gætu hafa gripið athygli þína í ár. Rafmagns/bensín-tvinnbílar eru alls ekki nýir af nálinni, en nú hefur slík uppsetning rutt sér til rúms í ofursportbílum. Nægir að nefna BMW i8, Porsche 918 og Mercedes SLS AMG Electric Drive, þótt hinn síðast- nefndi muni reyndar ekki fara í almenna sölu eins og fyrirhugað var. Í þessum bílum er hægt að nýta afl beggja orku- gjafa í einu og kitla pinnann hressilega, eða aka einungis fyrir rafmagni og spara þannig eyrinn og kæta umhverfissinna. Drægnin á rafmagni er reyndar gjarnan um eða undir 30 km, en það dugar þó til að aka frá Grand Hótel í Perluna og til baka, og gæti því talist ásættanlegt. Spjaldtölvur eru nú á sífellt fleiri heimilum og eru ágætis líkur á að þessi texti sé lesinn upp af slíku tæki. Hliðstæð tækni er nú til staðar í sífellt fleiri bílum, sumsé snertiskjár þar sem stjórna má virkni bílsins, sækja upplýsingar, velja tónlist og þar fram eftir götunum. Þetta á alls ekki einungis við um dýrari bíla, líkur eru á að bíltölva með snertiskjá verði staðalbúnaður í flestum gerðum bíla innan fárra ára.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.