Kjarninn - 26.12.2013, Síða 91

Kjarninn - 26.12.2013, Síða 91
03/09 kjarninn BÍLaR .­QYHUMXPYH[õVNXUXPKU\JJ Um leið og Kínverjar eflast enn frekar í bílaútflutningi sínum keppast bílaframleiðendur annarra landa við að opna verk- smiðjur í Kína vegna óþrjótandi eftirspurnar eftir erlendum bílum. Útflutningur kínverskra bíla gengur þó ekki áfallalaust; reglulega koma upp ásakanir um hönnunarstuld þarlendra bílaframleiðenda og virðast Kínverjar ekki leggja sama skilning og Vesturlandabúar í höfundarrétt. Hinn margdauðadæmdi bílaframleiðandi SAAB opnaði dyr sínar á ný fyrir starfsmönnum í sumar eftir að kínverskir aðilar höfðu keypt bílaverksmiðjurnar af GM og lánar- drottnum, til að undirbúa frekari framleiðslu. Samkvæmt áætlunum nýrra eigenda verða allir SAAB-bílar framtíðar- innar hreinræktaðir rafbílar. sjálfakandi bílar Flestir hafa orðið varir við umfjöllun um sjálfakandi bíla Google, tilraunaverkefni sem miðar að því að bíllinn skynji umhverfi sitt svo vel að hann geti ekið um göturnar með jafn- miklu eða meira öryggi en mannlegur ökumaður. Möguleik- arnir sem þetta býður upp á eru óendanlegir og á þessu ári hafa m.a. Ford og Volvo bæst í hóp bílaframleiðanda sem hefja þróun slíkra bíla. Hér í Kjarnanum verða sjálfakandi bílum gerð betri skil í byrjun næsta árs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.