Kjarninn - 26.12.2013, Síða 94

Kjarninn - 26.12.2013, Síða 94
06/09 kjarninn BÍLaR mclaren p1 Hinn rómaði McLaren F1 var byltingarkenndur ofursport- bíll þegar hann leit dagsins ljós árið 1992, en aðeins 102 eintök voru framleidd af honum. Hann sótti ýmsa eiginleika sína til Formúlu 1 keppnisbíla. McLaren P1 hefur lengi verið beðið, en þó að fram- boðið hafi nú verið aukið í 375 eintök var bíllinn engu að síður uppseldur í nóvem- ber síðastliðnum. Að þessu sinni er ofur- bíllinn orðinn að tengil- tvinnbíl, þ.e. gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni. Á rafmagninu hefur bíllinn drægni upp á heila 10 km, sem dugar til að aka frá Grand Hótel í Perluna og til baka og gæti því talist ásættan legt. Með bæði bensín- og rafmótorinn virkjaða skilar hann 916 hestöflum. McLaren P1 er ekki jafn róttækur og forfaðir hans var á sínum tíma en er engu að síður áhugaverður bíll sem fengið hefur mikla athygli bílaáhugamanna á árinu. rolls royce Wraith Kannastu við tilfinninguna að láta reka í spegilsléttu Miðjarðar hafinu, úti fyrir ströndum Saint- Tropez, um- kringdur gullbrydduðu mahóní, með Vivaldi á lágum styrk, fitla við yfirskeggið og dreypa á Dom Perignon 1966? Nei, ekki ég heldur, en ímyndunaraflið mitt segir mér að það sé ábyggilega á pari við að sitja í Rolls Royce Wraith. Þetta dásamlega listaverk er hið nýja flaggskip fram- leiðandans, sá íburðarmesti og hraðskreiðasti sem Rolls Royce hefur hingað til smíðað. 6,6 lítra tólf strokka vél, búin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.