Kjarninn - 26.12.2013, Qupperneq 102

Kjarninn - 26.12.2013, Qupperneq 102
04/04 kjarninn tæKNi orðinu. Breytum því svo í 2 þegar við þurfum að skipta aftur um lykilorð mánuði síðar. Við skrifum lykilorð á minnismiða sem við festum á tölvuskjáinn. við hugsum ekki eins og tölvur Lykilorð eru nefnilega frábært dæmi um hönnun sem setur notandann í síðasta sætið. Langar stafarunur eru fullkomin lykilorð… ef notandinn hugsar eins og tölva. Hún gleymir engu og ruglar stöfum aldrei saman. Hún þarf ekkert samhengi til að rifja upp lykilorð, heldur sækir það bara í minnið nákvæm- lega eins og það var vistað. Tölvan á alveg jafn auðvelt með að muna þrjú lykilorð og þrjú þúsund lykilorð. En við hugsum ekki eins og tölvur. Langt í frá. Við hugsum og hegðum okkur eins og manneskjur. Við hugsum ekki um H og h sem tvo stafi, heldur sem sama stafinn í tveimur birtingar- myndum. Við eigum erfitt með að muna samhengis lausar runur af bókstöfum og táknum, af því að forfeður okkar höfðu aldrei nokkurn tímann þörf fyrir þann hæfileika. Við getum að- eins munað ákveðið mörg lykilorð í einu án þess að rugla þeim saman. Svona erum við bara og getum ekkert gert í því. Við brjótum þessar lykilorðareglur af sömu ástæðu og við göngum á grasinu. Ekki vegna þess að við erum svo vitlaus að við skiljum ekki til hvers göngustígurinn er, heldur af því að göngustígurinn er á vitlausum stað. Kerfið er ekki hannað fyrir þarfir okkar og það er ekki hægt að ætlast til þess að við breytum okkur til að þóknast því. Við erum bara eins og við erum. Kerfið þarf að aðlagast okkur. Um leið og við hættum að líta á það sem vandamál að fólk hegði sér eins og fólk mun samband okkar við tækni batna til muna. Ég er bjartsýnn á að fleiri hönnuðir tileinki sér þennan hugsunarhátt í framtíðinni og hugsi fyrst og fremst um að þjóna notandanum eins og hann er. Gleðilegt notenda- vænt ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.