Kjarninn - 29.05.2014, Síða 6

Kjarninn - 29.05.2014, Síða 6
03/05 leiðari Hvar ætlar þú að búa? Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að nú stendur yfir stærsta millifærsla Íslandssögunnar. Ríkis- stjórnin ætlar að gefa sumum 80 milljarða króna af skattfé undir formerkjum þess að verið sé að leiðrétta forsendubrest. Forsendubresturinn er reyndar ekki meiri en svo að það verð- ur hlutverk fjármálaráðherra að ákveða hver hann var út frá því hversu margar umsóknir berast um ríkislottóvinninginn. Verði þær fleiri en reiknað var með mun forsendubresturinn verða lægri. Værði þær færri mun hann hækka. Í tölum frá Ríkisskattstjóra má sjá að 90 prósent þessarar peningagjafar fara til fólks sem fæddist fyrir 1980. Íslendingar milli 18 og 34 ára fá átta milljarða króna á meðan 35 til 108 ára (ef við gefum okkur að sá elsti fái eitthvað) fá 72 milljarða króna. Þessi aðgerð mun því skerða lífsgæði ungra Íslendinga töluvert. Peningum sem gæti hafa verið varið í uppbyggingu á þjón- ustu eða niðurgreiðslu skulda hins opinbera er hent í miðaldra millistétt. Tekjur ríkis og sveitarfélaga skerðast umtalsvert á næstu árum vegna séreignarsparnaðaraðgerðanna, sem fylgja með í skuldaniðurfellingar- pakkanum. Þær munu auk þess ganga mjög nærri séreignarlífeyriskerfinu og þar með auka kostnað ríkisins vegna lífeyrisgreiðslna í framtíðinni gríðarlega. Sá skellur lendir líka á þeim sem eru ungir í dag því ríkið, það erum við. Auk þess virðist morgunljóst að aðgerðirnar og aukin einkaneysla þeirra sem munu fá mun auka verðbólgu, valda enn óhagstæðari viðskiptajöfnuði en við erum nú þegar að glíma við og væntanlega veikja krónuna líka. af hverju á ungt fólk að vera á íslandi? Í síðustu viku kynnti ríkisstjórnin nýja stefnu um vísinda- rannsóknir og nýsköpun. Viðleitnin er ágæt en sú fullyrðing „Á Íslandi ákveða miðaldra stjórn- málamenn að af- henda sinni kynslóð nokkra tugi millj- arða króna á sama tíma og þeir ákveða að takast ekki á við risavaxin langtíma- vandamál.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.