Kjarninn - 29.05.2014, Page 42

Kjarninn - 29.05.2014, Page 42
03/08 Stjórnmál og stuðningur við Dag B. Eggertsson sem næsta borgarstjóra er nánast sláandi afgerandi. Samkvæmt skoðanakönnunum vilja 63 prósent hann í stólinn. Samfylkingin hefur að mörgu leyti nýtt sér þennan meðbyr mjög skynsamlega í kosningabaráttunni. Allur fókus hennar hefur verið á Dag. Aðrir frambjóðendur hafa lítið sem ekkert sést, alla vega ekki í fjölmiðlum. Degi hefur líka tekist einstaklega vel að eigna sér stærstu verk síðasta kjörtímabils, aðstandend- um Bjartrar framtíðar til mikillar mæðu. Í raun er Samfylkingin í borginni í þeirri stöðu, og hefur verið um margra vikna skeið, að hún þarf ekkert að gera til að ná í fylgið. Hún getur bara tapað því með afleikjum. Þess vegna hefur áherslan verið á að blanda sér sem minnst í allar deilur. Staðan í Reykjavík er enn merkilegri þegar horft er til þess að Samfylkingin mun bíða afhroð á flestum stöðum annars staðar á landinu og fékk hræðilega útkomu í síðustu þingkosningum. Það er í raun bara í Reykjavík sem hún getur státað af því að vera alvöru afl. Á flestum öðrum stöðum tekur Björt framtíð gríðarlega mikið frá henni. Varnarbarátta afkvæmis Besta Í höfuðvíginu Reykjavík er Björt framtíð hins vegar að heyja mikla varnarbaráttu. Það lá alltaf ljóst fyrir að flokkurinn myndi ekki ná þeim hæðum sem Jón Gnarr fór með hann í, enda fylgið þá að einhverju leyti bundið við hann persónu- lega. Auk þess var Besti flokkurinn ekki stjórnmálaflokkur, sem Björt framtíð er sannarlega. Þau reyna að halda í sniðug- heitin sem gerði Besta flokkinn svo ómótstæðilegan fyrir Aðalmaðurinn Degi B. Eggertssyni, oddvita Samfylkingarinnar, hefur tekist vel að stimpla sig inn í kosningabaráttunni. Mynd: Birta Rán / Facebook-síða x-S
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.