Kjarninn - 29.05.2014, Side 43

Kjarninn - 29.05.2014, Side 43
04/08 Stjórnmál mörgum í síðustu kosn- ingum með því að hugsa út fyrir rammann í auglýs- ingum og framsetningu. Sumt hefur gengið vel. Þar ber helst að nefna „Æ <3 RVK“ herferðina og notk- unina á samfélagsmiðlum, þar sem þau hafa meðal annars kynnt frambjóð- anda dagsins. Annað hefur gengið verr, eins og kosn- ingalag Bjartrar framtíðar. Á meðan „Við erum best“ var frábært, óþvingað og sniðugt er „Ertu til í Reykjavík“ rembings legt og þunnt. Stærsti sigur Bjartrar framtíðar verður sá að hafa fest þennan nýja stjórnmálaflokk í sessi. Hann býður fram í níu sveitarfélögum og nær líklega inn manni í þeim öllum. Í Reykjavík verður að líta á það sem varnarsigur ef flokkur- inn nær að halda í rúmlega 20 prósenta fylgi og fjóra borgarfulltrúa. íhaldssöm nálgun þurrkar út fylgi Þar sem einhverjir sigra tapa einhverjir líka. Og í Reykjavík eru tapararnir aðallega tveir: ríkisstjórnarflokkarnir Sjálf- stæðisflokkur og Framsóknarflokkur. Staða Sjálfstæðisflokksins í borginni er í raun ótrúleg. Flokkurinn fékk tæplega 34 prósent atkvæða árið 2010 og var litið á þá niðurstöðu sem afhroð. Sögulega er hann vanur því að vera með hreinan meirihluta í höfuðborginni. Nokkrum dögum fyrir kosningar nú mælist flokkurinn með rétt rúmlega 20 prósenta fylgi og er í bullandi hættu á að enda með þrjá borgarfulltrúa. Ástæður þessa eru mýmargar. Óvinsældir ríkisstjórnarinnar spila þar vissulega rullu. Hat- rammt uppgjör milli íhaldsanga borgarstjórnarflokksins og þess frjálslynda, sem kristallaðist í brotthvarfi Gísla Marteins Náði gríðarlegum hæðum Jón Gnarr hefur verið vinsæll borgarstjóri og naut mikils fylgis í síðustu kosningum sem og könnunum áður en hann tilkynnti brott- hvarf sitt úr skipulögðu stjórnmálastarfi. Mynd: Anton Brink
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.