Kjarninn - 29.05.2014, Page 44

Kjarninn - 29.05.2014, Page 44
05/08 Stjórnmál Baldurssonar úr stjórnmálum og sigri þriggja miðaldra karla yfir þremur ungum frjálslyndum konum í prófkjöri flokksins skiptir þó líkast til höfuðmáli. Mennirnir þrír hafa tekið afstöðu í risamálum á borð við veru flugvallarins í Vatns- mýrinni, nýs aðalskipulags og skjaldborg um einkabílinn sem talaði vel til hluta fólks á miðjum aldri í úthverfum borgarinnar en þurrkaði hann nánast út á meðal ungs fólks í þéttbýlli hlutum hennar. Ný- legar kannar sýna að í yngsta aldurshópi kjósenda styður einungis einn af hverjum tíu Sjálfstæðisflokkinn. Þegar horft er yfir allt landið virðist Sjálfstæðis- flokkurinn einungis vera að halda sínu í þeim sveitar- félögum þar sem hann hefur verið svo einráður að nær lagi væri fyrir hann að fá einkaleyfi fyrir þeim. Þau eru Seltjarnar nes, Garðabær, Mosfellsbær og Vestmannaeyjar. Utan Reykjavíkur verður tapið líkast til mest í Reykjanesbæ. Eftir kosningar blasir við að Sjálfstæðisflokkurinn þarf að ráðast í alvarlega naflaskoðun í Reykjavík nema hann vilji einfaldlega breyta eðli sínu og hætta að vera sú breiðfylking sem hann einu sinni var. ein ótrúlegasta kosningabarátta í manna minnum Framsóknarflokkurinn hefur, að öðrum ólöstuðum, átt þessa kosningabaráttu með húð og hári. Það var ekki alveg ljóst hvers konar plan var lagt upp með í Reykjavík fyrir þessar kosningar þegar Óskar Bergsson var dubbaður aftur upp sem oddviti. Óskari gekk ekkert að hífa upp fylgið þrátt fyrir að reyna nokkur töfrabrögð. Það eftirminnilegasta snerist um að lýsa áhyggjum af stöðu kristni í grunnskólum. Oddviti Sjálfstæðisflokksins Halldór Halldórsson fer fyrir framboði sjálfstæðismanna í borginni. Flokkurinn hefur nú mælst með um og yfir 20 prósenta fylgi, mun minna en hann hafði í síðustu kosning- um og þeim mun minna en flokkurinn hefur verið með sögulega. Mynd: Facebook-síða x-D
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.