Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 45

Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 45
06/08 Stjórnmál Í hugum margra var það túlkað sem tilraun til að ná til þess jaðars sem setur himnafeðgana framar öllu öðru í lífinu. Í byrjun apríl varð Óskari ljóst að þetta væri ekki að ganga. Flokkurinn var að mælast með um þriggja prósentustiga fylgi og hann steig til hliðar. Ýmsir voru nefndir sem arftakar hans. Sá sem lét mest í það skína að verið væri að ganga á eftir sér var gamli formaðurinn Guðni Ágústsson. Þeir sem þekkja til innan Framsóknar segja reyndar að Guðni hafi sótt það mun fastar á bak við tjöldin að fá oddvitastöðuna en að nokkur hafi lagt slíkt að honum. Það lá alltaf ljóst fyrir að þetta yrði erfið barátta fyrir Guðna. Hann ætlaði sér nefnilega að gera skjaldborg um flug- völl í Vatnsmýrinni að aðalkosningamáli sínu. Nokkrum árum áður, þegar hann var þingmaður Suðurlands, hafði þessi sami Guðni hins vegar lýst þeirri skoðun sinni yfir að allt innanlandsflug ætti að flytjast til Keflavíkur. Þá eru vandfundnir harðari baráttumenn fyrir sérhagsmunum landsbyggðar og landbúnaðar á kostnað þéttbýlis og neytenda. Korteri áður en Guðni átti að tilkynna opinberlega um framboðið hætti hann við. Og nú var vesen. Mjög stutt var í að skila þurfti inn listum og Framsókn gaf sér einungis nokkra daga til að manna sinn að nýju. Niðurstaðan varð framboðið sem Guðni þráði – en sagðist ekki hafa fengið – Framsókn og flugvallarvinir. Í oddvitasætið settist hin tiltölulega óþekkta Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands framsóknar- kvenna. Sveinbjörg var þó ekki óþekkt lengi. Hún kynnti sig til leiks með því að tengja Vatnsmýrar- deilurnar við gjaldeyrishöftin og sagðist óttast draugabyggð Mið-austurlandabúa þar. Síðan hefur vart liðið sá dagur að Sveinbjörg hafi ekki hlaðið í nýtt útspil sem hefur einokað Var fljót að kynna sig Sveinbjörg Birna Sveinbjörns- dóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, var fljót að koma sínu að í kosninga- baráttunni. Það virðist þó ekki hafa skilað sér í auknum stuðningi enda mælist fram- boðið enn með undir fimm prósent í skoðanakönnunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.