Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 69

Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 69
03/04 álit Pewex-verslun (ríkisrekin verslun sem tók við erlendum gjaldeyri) og keypt þér smá Coca-Cola. Neysluhyggjan sem fylgir vestrænum lífsstíl er oft gagn- rýnd, og ekki að ástæðulausu. Og Pólverjar sem fá einungis útborguð 60 prósent af þeim launum sem greidd eru í Vestur- Evrópu eiga rétt á því að vera óánægðir. En þessar neikvæðu hliðar mega ekki skyggja á allar þær fjölmörgu jákvæðu hliðar sem umbreytingin hefur haft í för með sér. Pólverjar lifa mun þægilegra lífi og hafa efni á mun fleiri tækifærum nú en nokkru sinni áður í sögu sinni. Þessar breytingar eru orðnar svo hvers- dagslegir fyrir okkur, svo inngrónar í daglegt líf, að það gleymist stundum hversu nýtilkomnar þær eru. Í ár fagna Pólverjar þreföldu afmæli. 25 ár eru liðin frá pólitískri og efnahagslegri umpólun, 15 ár frá því að Pólland gekk í NATO og tíu ár frá því að landið gekk í Evrópusambandið. Þessir áfangar minna okkur á hversu þakklát við megum vera fyrir þær breytingar sem átt hafa sér stað frá því að umpólunin hófst. Það var nefnilega ekkert öruggt að svona myndi spilast úr aðstæðum Póllands. Nágranni landsins í austri, Úkraína, er enn að berjast við að ná þeim pólitíska og efnahagslega stöðugleika sem Pólverjar eru fyrir margt löngu búnir að ná. Fyrir 25 árum voru þessi tvö lönd á nákvæmlega sama stað. Í stað þess að fylgja vegferð foringja með einræðistilburði og inngróinnar spillingar sneri Pólland sér í hina áttina. Landið valdi markaðsumbætur, frjálsa verslun og hallaði sér að vestrænum stjórnmála- og öryggisstofnunum. Skiptu þær ákvarðanir máli við að gera líf Pólverja betra? Sönnunin liggur í búðingnum (e. the proof is in the pudding). Ég kláraði kaffið mitt og gekk í rólegheitunum að salnum þar sem danstími dóttur minnar fór fram. Dyrnar opnuðust og krakkarnir þyrptust út. Dóttir mín hljóp upp að mér, greip í hendina á mér og dró mig til hliðar. „Sjáðu pabbi, ég get gert pírúettu! Það er þegar þú snýst „Það sló mig hvað Pólland hefur um- breyst mikið á þeim 25 árum sem liðin eru frá árinu 1989.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.