Kjarninn - 29.05.2014, Side 77

Kjarninn - 29.05.2014, Side 77
03/05 álit er menntun í reykjavík fyrir öll börn? Við erum öll sammála um að menntun skuli vera öllum aðgengileg. Ekki bara vegna sanngirni, heldur hefur verið sýnt fram á að samfélögum farnast betur þegar menntunar- stig er hátt. Þannig er það öllum í hag að tryggja öllum tækifæri til menntunar. Þrátt fyrir að langt sé síðan leikskólinn var viðurkenndur sem fyrsta skólastigið höfum við ekki lagað samfélagið að þessu þegar kemur að fjármögnuninni (Mynd 2) og er því mikill munur á skólagjöldum fyrir ólík skóla- stig. Í reynd erum við að innheimta mánaðar- leg skólagjöld af leikskólabörnum á við einka- rekna háskóla. Ef okkur er alvara með því að allir eigi að fá tækifæri til menntunar eru skjólagjöld á fyrsta skólastiginu tímaskekkja. Hvað grunnskólann varðar er sá hluti skóladagsins sem fer í formlega menntun gjaldfrjáls. En skólamáltíðirnar og frístunda- heimili fyrir börn í 1.–4. bekk eru það ekki þrátt fyrir að hvort tveggja sé viðurkennt sem mikilvægur hluti skóladags barna. Það má í raun segja að innheimta vegna þessarar þjónustu sé ígildi skólagjalda í grunnskóla. Á meðan foreldrar greiða hundruð þúsunda á ári fyrir menntun yngstu barnanna er ekki hægt að segja að í Reykja- vík sé öllum börnum tryggð tækifæri til menntunar. Það eru til börn sem geta ekki fengið þessa sjálfsögðu þjónustu, fimm börnum var sagt upp á leikskólum á síðasta ári og fimmtán börnum á frístundaheimilum. Þá eru ótalin þau börn sem ekki fá að byrja vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldranna. jöfnuður og réttlæti ekki í forgangi? Viðbrögð annarra flokka við þessu stefnumáli Vinstri grænna hafa verið athyglisverð. Bæði Samfylking og Björt framtíð hafa lýst því yfir að verkefnið sé óraunhæft, í það minnsta samhliða öllum þeim brýnu verkefnum sem ráðast þurfi í, svo sem eflingu innra starfs í skólum, kjarabótum „Þrátt fyrir að langt sé síðan leikskólinn var viðurkenndur sem fyrsta skóla- stigið höfum við ekki lagað sam- félagið að þessu þegar kemur að fjármögnuninni.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.