Kjarninn - 29.05.2014, Page 84

Kjarninn - 29.05.2014, Page 84
05/05 PiStill en bandaríska hagkerfið hlaut meina sinna bót þegar gull fannst í Klondike og Suður-Afríku og hægt var að þenja peningamagnið nægilega út til þess að snúa verðhjöðnun í -bólgu. Sennilegast væri hægur vandi að skrifa barnabók um peningahagfræði nútímans, en hún er jafnvel enn ævintýra- legri en deilurnar um silfur undir lok 19. aldar – enda beita galdrakarlar í seðlabönkum nútímans ýmsum töfrum sem hefðu verið óhugsandi fyrir hundrað árum. Íslenska ævin- týrið yrði alveg sérstaklega spennandi, en þar kæmi við sögu skipbrot söguhetjunnar eftir áralangt flot á agnarlitlum fleka, refskák við hrægamma og ævintýralegur flótti úr Haftahöllinni, sem virðist í fyrstu veita söguhetjunni skjól en reynist vera fangelsi. Í stað silfurskónna gæti komið töfra- kóróna, viðeigandi táknmynd fyrir þjóðargjaldmiðilinn, þótt sennilegast yrði hún ekki sérstaklega þægilegt höfuðfat – og svolítið viðkvæmt. Þá er bara að krossleggja fingur og vona að ævintýrið hljóti farsælan endi og verði ekki of langt til að nokkur nenni að lesa það.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.