Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 85

Kjarninn - 29.05.2014, Blaðsíða 85
01/01 græjur kjarninn 29. maí 2014 CLOCK Nota þetta mikið, aðallega til að vakna upp frá alls konar svefni, og svo er niðurteljarinn góður fyrir hluti eins og eggjasuður og orðaspil. AStrOLOGy ZONe - SuSAN MiLLer Gott væri að fara bara eftir þessu. Óhugnanlega nákvæmar mánaðarspár fyrir hvert stjörnumerki, auk góðra dagsspákorna sem bæta og kæta oft. iNStAGrAM Bara skemmtilegt og án efa eitt af þeim öppum sem ég nota hvað mest. Gaman að sjá hugmynd- ir fólks um daginn og veginn, sýna sig og sína í myndum. Hera Hilmarsdóttir Leikkona „Ég er með iPhone“ 01/01 GræjUr tæKni Apple kynnir nýja græju í beinni útsendingu á mánudaginn Bandaríski tölvurisinn Apple hefur í gegnum tíðina haldið fjölmargar kynningar á nýjum tækjum, uppfærslum og hugbúnaði, en sárafáar hafa verið sýndar í beinni útsendingu á vefnum. Kynningarnar sem þó hafa verið sendar út beint eiga það sameigin legt að hafa verið kynningar á stærstu og vinsælustu vörulínum fyrirtækisins. Á þriðjudaginn tilkynnti fyrirtækið að á mánudaginn verði einmitt ein svona bein út- sending frá vörukynningu. Mega lesendur Kjarnans því búast við nýju dóti von bráðar. bþh Aðdáendur óska sér heitast að nú sé að koma snjallúr eða snjallsjónvarp frá Apple. Glænýtt og snjallt heimakerfi kann líka að vera nýjasta vara fyrirtækisins. Nýir iPhone-símar hafa verið kynntir á þessum tíma árs áður. Nokkuð víst er að nýr iPhone- sími lítur dagsins ljós á næstu mánuðum, en svo snemma árs er ólíklegt. Síðast var bein útsending frá vörukynningu Apple þegar ný Mac Pro-tölva var kynnt. Sú bylti áður notuðum hönnunarstöðlum á turntölvum. Eins og alltaf fara margar sögusagnir á kreik þegar Apple hreyfir sig. Erfitt er þó að átta sig á hvað sé satt og hverju sé logið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.