Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 87

Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 87
02/10 Kína Gera ekki mistök. Missa ekki af tækifærum. Pota sér áfram. Byggja upp sambönd. Komast yfir íbúðir. Koma börnunum inn í elítu-skóla. Meikaða. Svo er það nú einu sinni svo að fyrst verður lítill hópur ríkur og síðan fleiri og fleiri (út af brauðmolunum sem falla af borði yfirstéttarinnar). Þannig verður millistétt til. Og hún hefur ekki endilega áhuga á pólitískum réttindum. Hún vill bara hagvöxt, störf og … … ÖRYGGI. Tuttugu og fimm árum eftir að lýðræðis- hreyfing stúdenta var brotin á bak aftur 4. júní 1989 ættu allir að vera mjög öruggir. Hundrað og fimmtíu bryndrekar verja friðinn í borginni. Á innan við 3 mínútum munu vopnaðir sérsveitarmenn vera komnir á vettvang hvar sem stöðug- leikanum er ógnað. Lýðræði á sennilega ekki mikla möguleika í þessu landi, eða hvað? Áður en við afskrifum alveg lýðræði í fjölmennasta ríki veraldar skulum skoða tvo möguleika: Lýðræði fólksins og lýðræði stjórnvalda. lýðræði fólksins Stúdentar töpuðu orrustunni 1989. Þrátt fyrir að þeir hefðu stuðning stórs hluta almennings á bak við sig máttu þeir síns lítils þegar harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins urðu ofan á í átökum við frjálslynda umbótasinna og sendu herinn á vettvang. En munu þeir vinna stríðið að lokum? Þetta er áhugaverð spurning vegna þess að í meira en hundrað ár hefur verið til- hneiging í Kína fyrir borgaraleg öfl að rísa upp gegn ríkjandi valdhöfum og krefjast lýðræðisumbóta. Þau beittu sér t.d. fyrir falli síðasta keisarans 1911 og stofn- un Lýðveldisins Kína upp úr því. Þremur árum síðar hófu menntamenn við Peking-háskóla útgáfu Nýrrar æsku, sem átti eftir að verða áhrifamikill boðberi frjálslyndra stjórnmála- skoðana. Árið 1919 risu stúdentar upp gegn herfurstum sem hrifsað höfðu til sín völdin í landinu. „Svo er það nú einu sinni svo að fyrst verður lítill hópur ríkur og síðan fleiri og fleiri (út af brauðmolunum sem falla af borði yfirstéttarinnar).“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.