Kjarninn - 29.05.2014, Síða 100

Kjarninn - 29.05.2014, Síða 100
02/06 VíSinDi ekki verið stöðugur, eins og viðtekna heimsmyndin gerði ráð fyrir. Kenning Einsteins sýndi að alheimurinn, eða rúmið – geimurinn sjálfur – væri annaðhvort að þenjast út eða dragast saman, þ.e.a.s. alheimurinn hlyti að vera að stækka eða minnka. Lemaître setti fram þá tilgátu að alheimurinn ætti sér upphaf í einhvers konar „frumatómi“. Einstein leist illa á þessa hugmynd Lemaître. Hann sagði að þótt útreikningarnir væru réttir væri eðlisfræðin and- styggileg. Einstein taldi enda, eins og flestir aðrir á þeim tíma, að alheimurinn væri stöðugur og óbreytanlegur. Svo viss var hann í sinni sök að hann bætti fasta við jöfnur sínar til þess að þær lýstu örugglega stöðugum alheimi. Síðar lýsti Einstein fastanum sem sínu mesta axarskafti. Tveimur árum eftir að Lemaître vakti athygli Einsteins og annarra á hugmynd sinni um alheim í útþenslu gerði Edwin Hubble eina mestu uppgötvun vísindasögunnar. Mælingar hans sýndu að vetrarbrautir voru að fjarlægast hver aðra. Því fjarlægari sem þær voru, þeim mun hraðar fjarlægðust þær okkur. Alheimurinn var svo sannarlega að þenjast út! Ef alheimurinn var að þenjast út hlaut hann að hafa verið minni, þéttari og heitari í fortíðinni, eins og Lemaître hafði bent á. Alheimurinn hlaut að hafa sprottið úr örsmáum punkti sem byrjaði að þenjast út í því sem við köllum nú Miklahvell. endurómur miklahvells Samkvæmt Miklahvellskenningunni átti alheimurinn sér heitt upphaf. Í árdaga var alheimurinn uppfullur af heitri geislun sem kólnaði verulega með tímanum samhliða út- þenslunni. Útreikningar sýndu að hitinn frá Miklahvelli ætti enn að vera mælanlegur og bærist til okkar úr öllum áttum sem daufur örbylgjubjarmi – svokallaður örbylgjukliður. Árið 1964 fannst örbylgjukliðurinn fyrir slysni og hlutu vísindamennirnir tveir, Arno Penzias og Robert Wilson, „Einstein taldi enda, eins og flestir aðrir á þeim tíma, að alheimurinn væri stöðugur og óbreytanlegur.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.