Kjarninn - 29.05.2014, Page 105

Kjarninn - 29.05.2014, Page 105
01/03 Kjaftæði S amfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn hafa eytt allavega 20 milljónum í auglýsingar í kosninga- baráttunni. Það er mjög varlega áætlað, líklega er það miklu meira, bæði í framleiðslu og birtingum. Það er ekkert til sparað. Fótósjoppæfingin sem eitt sinn var þekkt sem smettið á Halldóri Halldórssyni er á öllum strætisvagnaskýlum í Reykjavík. Líka á Seltjarnarnesi og í Kópavogi. Svona bara ef einhver óákveðinn villtur Reyk- víkingur skyldi sjá ljósið á meðan hann bíður eftir strætó. Krullur úti um allt Krullurnar hans Dags B. Eggertssonar eru allstaðar. Hverju götuhorni, hverri vefsíðu, útvarpsstöð, sjónvarpsstöð, flettiskilti og þar fram eftir götunum. Ég held að stór hluti kjósenda sé að kjósa krullurnar en ekki hann. Þær eru meira að segja í sjónvarpinu að þykjast kunna að keyra gröfu. Aug- lýsingin gefur til kynna að Dagur ætli persónulega að reisa þessar 3.000 íbúðir sem Samfylkingin hefur lofað, með litlu gröfunni sinni og þykku lokkunum sínum. Gott og blessað. En getur einhver sagt mér, hvaðan koma þessir peningar? Kaupin á eyrinni Dóri DNA skrifar um pólitík og hvað það er ömurlegt þegar einhver reynir að höfða til lægstu hvata. Kjaftæði Dóri Dna grínisti kjarninn 29. maí 2014
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.