Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 62

Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 62
53/55 pistiLL dótahestum, markaðssettum handa stelpum, en hafði orðið fyrir svo mikilli stríðni fyrir vikið að hann framdi sjálfsmorð. takk, David Bowie Fréttin hafði gert mig svo hrædda að ég hafði staðið sjálfa mig að því að hugsa: Skítt með það að stelpur eigi að leika sér með strákadót og strákar með stelpudót! Sonur minn á ekki að þurfa að upplifa neitt í líkingu við það sem þessi vesalings drengur gerði. Þetta átti ekki bara við um dótið. Fyrr en varði hætti ég að nota bleiku sokkana og ljósfjólubláu peysurnar sem Hjalla- stefnumóðirin, systir mín, hafði gefið honum frá dóttur sinni (dökkfjólubláu peysurnar héldust þó í notkun). Á þessum tímapunkti var ég komin nokkuð langt frá frjálslyndu, óléttu mömmunni sem ætlaði að klæða soninn sem oftast í bleikt og helst aldrei í blátt. Mömmunni sem ætlaði líka að fá hann til að leika með dúkkur til að örva sköpunargleðina og um leið forða honum frá sundskýlum og drykkjarmálum skreyttum forljótum myndum af brosandi kappakstursbílum (ég skildi hreinlega ekki fólk sem keypti annan eins óskapnað handa börnum). Skyndilega rifjaðist þetta upp fyrir mér þar sem ég stóð og horfðist í augu við þrjóskan son minn. Í sömu andrá mundi ég líka að á þessum stað, á þessari stundu, var ég aðeins örfáum skrefum frá gamla sögufræga heimilinu hans David Bowie, þarna sömu megin götunnar á Hauptstrasse. Þar gerði hann garðinn frægan, ásamt Iggy Pop, þegar ég var á aldur við son minn og þótti hafa svo heppileg áhrif á borgina, sem og hún á hann, að í síðustu viku var opnuð veigamikil sýning um ástríðuþrungið samband David Bowie og Berlínar. Ég horfði á son minn og sá David Bowie; ég glotti skelmislega og mundi að sjálfri hefði mér alltaf þótt kvenlegir karlmenn og karlmannlegar konur þokkafull með eindæmum. Í rauninni eru allir karlar að einhverju leyti konur og allar konur að einhverju leyti karlar. „Þar gerði hann garðinn frægan, ásamt Iggy Pop ...“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.