Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 41

Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 41
33/34 DaNmörk að þegar til stóð að opna fyrstu verslunina á Jótlandi hefði ekki unnist tími til að auglýsa eftir fólki, hann hefði sjálfur staðið á götunni og spurt fólk hvort það vantaði ekki vinnu og ef það svaraði játandi var það ráðið á staðnum! Árið 2000 voru TIGER-verslanirnar í Danmörku orðnar 40 og 2001 var fyrsta verslunin utan danskra landsteina opnuð, einmitt í Reykjavík. Í dag eru verslanirnar á fjórða hundrað í 20 löndum, þar af 65 í heimalandinu Danmörku. tiger í japan Hinn 21. júlí árið 2012 var fyrsta TIGER-verslunin í Japan opnuð, í borginni Osaka. Í blaðaviðtali sagði Lennart Lajboschitz frá því að hann hefði aldrei orðið vitni að öðru eins. Starfsfólk sex japanskra sjónvarpsstöðva kom til Dan- merkur til að kynna sér fyrirtækið og þær sýndu allar beint frá því þegar verslunin var opnuð. Þá biðu mörg hundruð manns í röð fyrir utan, sumir höfðu ferðast með lest klukkustundum saman til að komast í búðina á fyrsta degi. Eftir tvo daga var allt uppselt og versluninni var lokað í nokkra daga, á meðan beðið var eftir nýjum vörum. Síðan hafa fleiri TIGER-verslanir verið opnaðar í Japan og þeim fjölgar stöðugt. Til marks um vinsældirnar má nefna að í japönsku TIGER-búðunum eru 16 afgreiðslukassar, sem veitir ekki af, segir Lennart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.