Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 71

Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 71
02/08 tÓNList í fyrsta skiptið á suðurströnd Englands árið 2000. Hátíðin hefur verið haldin á nokkrum stöðum, þ.m.t. á tveimur stöðum í Englandi, á vestur- og austurströnd Bandaríkjanna og í Ástralíu. All Tomorrow‘s Parties hefur verið líkt við hina full- komnu blandspólu af fyrrverandi forsprakka Sonic Youth, Thurston Moore. Hátíðin var stofnuð af tónleikahaldaranum og ástríðufulla tónlistarnirðinum Barry Hogan árið 1999. Upphaflegt markmið hátíðarinnar var að bjóða fólki sem fílaði tónlist á jaðrinum valkost við aðrar og stærri hátíðir sem þá voru í boði í Evrópu. Hátíðin átti aldrei að verða stór, á henni átti að spila tónlistarfólk sem er með mikla ástríðu fyrir tónlist annarra og áttu gestir hátíðarinnar ávallt að geta verið í námunda við tónlistarfólkið sem á hátíðinni spilar. Öllum þessum einkennum hefur tekist að viðhalda í þau ár sem hátíðin hefur verið haldin. Tónleikadagskráin á All Tomorrow‘s Parties á Íslandi verður með allra glæsilegasta móti í ár og verður hátíðin haldin dagana 10.-12. júlí á Ásbrú eins og getið er hér að ofan. Sérstök upphitun fyrir hátíðina er ekki af verri endanum þar sem einn áhrifamesti tónlistarmaður 20. aldarinnar, Neil Young, mun troða upp í Laugardalshöll ásamt hljómsveit sinni Crazy Horse mánudaginn 7. júlí. Á sjálfri hátíðinni hafa verið staðfest þrjátíu og eitt tónlistaratriði. Af þeim eru átján erlend og hafa sum þeirra spilað áður á Íslandi en flest þeirra ekki. Fyrir stuttu var tilkynnt um viðbætur á tónlistaratriðum og er óhætt að segja að samskiptamiðlar hafi umturnast af gleði þann dag. Hér að neðan er stiklað léttilega yfir þá erlendu flytjendur sem koma fram í ár. smelltu til að hlýða á laga- lista með lögum erlendu flytjendanna „Fyrir stuttu var tilkynnt um viðbætur á tónlistar atriðum og er óhætt að segja að sam- skiptamiðlar hafi umturnast af gleði þann dag. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.