Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 69

Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 69
01/01 græjur kjarninn 5. júní 2014 spotify Ég hlusta mikið á tón- list og þetta er frábært app til að hlusta á uppáhalds- tónlistina, hjólandi, í ræktinni eða vinnunni. insta gram Frábær leið til að tjá sig um líf sitt í máli og myndum, filterarnir eru nauðsyn- legir og skemmtilegir. tinker tailor Ég get ekki beðið eftir að ná mér í nýja Tinker Tailor appið en þar verður hægt að klæðskerasníða hátískufatnað o.fl. soffía sigurgeirsdóttir Framkvæmdastýra UN Women á Íslandi 01/01 græjUr tækNi Pólskt nýsköpunarfyrirtæki ætlar að bylta því hvernig við sofum Pólska nýsköpunarfyrirtækið Intelclinic sóttist nýverið eftir 100 þúsund bandaríkjadölum í svokallað „crowdfunding“ hjá stærstu síðu heims í þeim geira, Kickstarter. Varan sem fyrirtækið sóttist eftir fjármagni til að framleiða, heillaði fjárfesta svo mikið að fyrirtækið fékk fjórfalt meira en það sóttist eftir. Í júlí munu fyrstu þrjú þúsund eintökin af NeurOn, fyrstu svefngrímunni fyrir margskiptan svefn, verða send til fjárfestanna. Í kjölfarið fer varan á almennan markað. NeurOn svefngríman á að geta gert notandanum kleift að skipta úr mónófasískum svefni yfir í polyfasískan. Intelclinic heldur því fram að söguleg stórmenni á borð við Da Vinci, Churchill, Jefferson, Franklin, Edison og Napoleon hafi allir sofið á þennan hátt. Þetta nýja svefnmynstur, sem samanstendur af nokkrum styttri blundum, á að gera það að verkum að notandinn geti vakað í 28 fleiri tíma á viku. Með þessu á notandinn að geta minnkað svefn sinn í tvo til sex klukkutíma á sólarhring án þess að það hafi áhrif á ferskleika viðkomandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.