Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 81

Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 81
04/04 MarkaðsMÁl Takið fram vasaklútana. Hér kemur ein sem er með allt! Coke hefur lengi gert út á stemmninguna í kringum leikina frekar en það sem gerist inni á vellinum. Fyrirtækið hefur gert velheppnaðar auglýs- ingar um fagnið í mörgum löndum en í þessari er Coke í Argentínu og skoðar væntingarnar sem gerðar eru til landsliðsins. Girnilegt hlaðborð af klisjum en við getum ekki annað en geymt hana á bekknum. Ef það ætti einhver að taka að sér þjálfun og pepp á þessu liði þá gæti það verið Banco de Chile. Þar flytja námuverkamenn sem dvöldu fastir í sjötíu daga í námu hvatningaróð til landsliðs Síle! Þetta er hádramatískt fyrir allan peninginn í Banco de Chile og meira til og ætti að rífa upp stemmninguna í liðinu. Þrátt fyrir að ekki nái allar HM-auglýsingar sömu hæðum og Nike-auglýsingarnar þá eru velflestar auglýsingar sem við höfum séð í tengslum við HM yfir meðallagi, bæði í gæðum og skemmtanagildi. Það sannast hér enn og aftur að besta leiðin til að gera góðar auglýsingar er að fjalla um eitthvað sem er raunverulega skemmtilegt. Þetta heppast sérstaklega vel þegar þær eru teknar niður í augnhæð fólksins sem upplifir keppnina, eins og í tilfelli brasilíska rakarans og goðsagnanna hjá Visa eða hjá skóla- strákunum hjá Nike.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.