Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 38

Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 38
30/34 DaNmörk á unglingsárunum var fátt sem benti til að Lennart Lajboschitz, sem er af gyðinga ættum, yrði síðar það sem kalla má viðskipta jöfur og í hópi ríkustu manna Danmerkur. Hann ólst upp á Amager í Kaupmannahöfn við tak mörkuð efni, faðirinn rak litla heildsölu, móðirin heimavinnandi. Lennart rétt slefaði í gegnum grunnskólapróf og eftir að hafa farið krókaleiðir gegnum framhalds skólann var lokaeinkunnin svo lág að leiðir til frekara framhaldsnáms voru nær allar lokaðar. Það var því brauðstritið sem við blasti og Lennart vann næstu árin við hreingerningar, sem aðstoðarmaður í skóla, á frístundaheimili og margt margt fleira. Allt fremur illa launuð störf og ekki til framtíðar. En eitt kunni Lennart; hann var lunkinn borðtennis- spilari og þótti laginn þjálfari. En launin voru lág. Hinn 1. maí 1985 var Lennart í Fælledparken í Kaupmannahöfn og safnaði flöskum (þetta var fyrir daga dósanna), ásamt félaga sínum. Ágóðann ætlaðu þeir að nota til að komast á borðtennismót í Hollandi. Þarna í Fælledparken hitti Lennart ungan kennara- nema, Suzanne. Þau fundu strax að hjörtu þeirra slógu í takt, og takturinn sá hefur haldist allar götur síðan. gallaðar regnhlífar lögðu grunninn Suzanne komst að því að tengdafaðirinn, heildsalinn, sat uppi með mörg hundruð gallaðar regnhlífar, sem hann tímdi þó ekki að henda. Unga parið fékk regn hlífarnar, gerði við þær og seldi á útimarkaði um hverja helgi allt sumarið og líka á Hróarskelduhátíðinni. „Rífandi bisness,“ sagði Lennart síðar. Ágóðinn af regnhlífasölunni var svo notaður í langt ferðalag til Kína. Þegar þau komu aftur heim fóru þau sjálf að flytja inn regnhlífar og sól gleraugu og seldu á mörkuðum víða um land. Þessu héldu þau áfram um skeið. Svo kom að því að þeim þótti nóg komið af flökkulífinu, voru komin með tvö börn og ákváðu að opna verslun á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn, þar sem þau bjuggu. Þetta var árið 1988. DaNmörk Borgþór Arngrímsson „Unga parið fékk regn- hlífarnar, gerði við þær og seldi á úti markaði um hverja helgi allt sumarið og líka á Hróarskelduhátíðinni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.