Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 12

Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 12
09/13 UmhverFismáL lyktarmengunar, skal fyrirtækið leita leiða til að leysa vanda- málið í samráði við heilbrigðiseftirlitið. Halda skal loftmengun þannig í lágmarki og viðhalda þeim gæðum sem felast í hreinu og ómenguðu lofti.“ Ljóst er að loftmengun, sérstaklega vegna brennisteinsvetnis, hefur ekki verið haldið í lágmarki. Mælingar í næsta nágrenni virkjunarinnar og á höfuðborgarsvæðinu sýna að loftmengunin er oft yfir heilsuverndarmörkum. Sú aðferð sem Orkuveita Reykjavíkur ætlar að nota til að draga úr menguninni, niður- dæling, hefur nefnilega enn ekki komist almennilega í gagnið. Það kemur á óvart því að í áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna Hverahlíðarvirkjunar, sem átti að rísa í námunda við Hellisheiðarvirkjun, og er dagsett 19. maí 2008 er vikið sérstaklega að brennisteinsvetnismengun. Þar segir að „í kjölfar umsagna og athugasemda við frummatsskýrslur Hverahlíðar- og Bitruvirkjunar hefur Orkuveita Reykjavíkur ákveðið að grípa til aðgerða vegna losunar á brennisteinsvetni frá virkjunum á Hengilssvæðinu ... Hentugast miðað við að- stæður er talið vera að leysa brennisteinsvetni upp í vatni og blanda við skiljuvatn í niðurrennslisholum þar sem þrýstingur er nægjanlegur til að halda gasi á uppleystu formi. Þessi aðferð verður prófuð í tilraunarstöð sem verður komið upp við Hell- isheiðarvirkjun og er gert ráð fyrir að hún verði komin í rekstur um mitt ár 2008“. Síðan eru liðin sex ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.