Innsýn - 01.03.1987, Blaðsíða 4

Innsýn - 01.03.1987, Blaðsíða 4
Rannsóknir hafa sýnt að hljómlist hefur bein áhrif á púls og blóðþrýsting, hvorttveggja stígur og hnígur með takti tónlistarinnar; hún hefur líka áhrif á innkirtlana og þarmeð geðbrigðin. sjálfkrafa til aðal- heilans, og ef áreitið helst nokkurn tíma má þannig koma á nánari tengslum milli aðalheilans og heims raunveruleikans.^ Þessi búnaður gerir kleyft að ná til geð- sjúklinga sem ekki er unnt að ná sambandi við með töluðu orði. Hljómlist, hugblær og efnasamsetning líkamans í rannsókn sem spannaði öll Bandaríkin komst Schoen að raun um að hljómlist vekur greinilega samskonar hugblæ hjá miklum meirihluta áheyr- enda.^ Podolsky heldur því fram að sönnur hafi verið færðar á áhrif hljómlistar. hiann segir að rannsóknir hafi sýnt "að áreiti hljómlistar í nokkrum vel þekktum tilfellum ákveði tíma- bundin starfræn viðbrögð í líkamanum sem séu einkenn- andi fyrir geðbrigðin. Hann minnir okkur á að geðbrigði eigi sér lífeðlisfræðilegar orsakir. Þau eru ekki eingöngu háð starfsemi heilans og blóðrásinni, heldur einnig efnasam- setningu líkamans. Rannsóknir hafa sýnt að hljómlist hefur bein áhrif á púls og blóðþrýsting, hvorttveggja stígur og hnígur með takti tón- listarinnar; hún hefur líka áhrif á innkirtlana og þarmeð geðbrigðin. Charles Hughes, með- höfundur bókarinnar Music and Medicine staðfestir að beint samband sé á milli geðrænnar svörunar hlustanda og hljómlistar og bendir á að "þessari svörun fylgi sömu líf- eðlisfræðilegu breyting- arnar og fylgir geðbrigðum í daglegu lífi." Hann bætir við: -Slík svörun er svar við hinum flóknu heildar- áhrifum tónlistarinnar. Þó bendir rannsókn á þeim tónverkum sem notuð eru til þess, að hljóðfallið sé undirstöðuþáttur við ákvörðun áhrifanna sem þau Það er ekki tilvist eða ákveðins takt- sem sköpum heldur líka hinn ríkjandi hraði, hvort hann er mikill, í meðallagi eða hægur Cannon, hinn ágæti lífeðlisfræðingur við Harvardháskóla, telur að tónlist "örvi adrenalín og kannski fleiri hormón."^ Áhrif hljómlistar á líkamans eru Soibelman.^ Ef við vitum um hlutverk raf- spennu og rafvakajafnvægis í taugakerfi mannsins getum við öðlast betri skilning á notkun hljóm- listar til áhrifa á geðbrigði og breytingar þeirra. Harrer og Harrer sýndu fram á að af öllum valda. eingöngu fjarvist munsturs skiptir, rafleiðni skýrð af skilningarvitum hefur heyrnin sterkari áhrif á ósjálfráða taugakerfið en hin skilningarvitin. í tilraunum þeirra sýndu öll sem prófuð voru markverðar breytingar á púlsi og öndunarhraða, fyrir utan geðrænar rafhleðslu- sveiflur á húð. í einni tilraun dróst athygli ein- staklingsins frá hljóm- listinni vegna líkamlegra óþæginda svo að hann tók ekki eftir að ákveðið tónverk hafði verið flutt. En samt sem áður sýndu mælitækin sterka geðræna svörun. Þegar hann var hinsvegar beðinn að hlusta af gagnrýni á hljómlistina dró verulega úr geðrænum viðbrögðum hans. Þó að í ljós hafi komið að svörunin ylti að nokkru á viðhorfi og athygli, varð einnig ljóst að þegar ákveöið tónverk hafði áður tengst sterkri geðrænni reynslu varð geðræn svörun við því tónverki mjög sterk.^ Gilman og Paperte sýndu fram á að hljómlist geti lækkað skynjunarmörkin. Þeir "uppgötvuðu að hljómlist og taktbundin hljóð geti aukið sjón hlustanda alltað 25%. Tilraunir sýndu að svo lítið sem tif í klukku dugði til að örva sjón- skerpuna."® Þegar árið 1887 sýndi athugun Urbantschitsch að litaskynjuneykst við tónörvun.9 4

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.