Þjóðhagsreikningar 1973-1984


Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 12

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 12
-10- Efnisskipan i' skýrslunni er annars með þeim hætti, að i' 2. kafla er ráðstöfunaruppgjörinu lýst stuttlega og aðferðum við gerð þess. Si'ðar i' sama kafla er lýst ástæðum fyrir endurskoðun ráðstöfunaruppgjörsins nú og tilhögun þeirrar endurskoðunar. Að si'ðustu er svo i' 3. kafla lýst helstu breytingum sem verða á einstökum þáttum ráðstöfunaruppgjörsins, eins og einkaneyslu, samneyslu, f jármunamyndun o.fl. f lok kaflans er lýst niðurstöðum endurskoðunarinnar i' heild og samanburður gerður við fyrri niðurstöður. f töfluhluta skýrslunnar eru birtar 18 töflur. Töflur 1.1-1.8 eru yfirlitstöflur um landsframleiðslu og þjóðar- framleiðslu að lokinni endurskoðun. Að formi til er framsetningu taflnanna breytt nokkuð. Landsframleiðslan er sett i' öndvegi, en þáttatekjum frá útlöndum er nú bætt við landsframleiðsluna til þess að fá þjóðarframleiðslu. X eldra þjóðhagsreikningaefni hafa þáttatekjur frá útlöndum verið taldar með innflutningi eða útflutningi vöru og þjónustu, eftir þvi' sem við hefur átt. Aðrar töflur, sem birtar eru i' skýrslunni, sýna si'ðan frekari sundurliðun á einstökum liðum i' yfirlitstöflunum, eins og einkaneyslu, samneyslu og fjármunamyndun. Að si'ðustu eru svo þri'r viðaukar. Sá fyrsti sýnir skilgreiningar og skýringar á helstu hugtökum, sem fyrir koma i' þjóðhagsreikningunum. Annar viðaukinn hefur að geyma enska og danska þýðingu á helstu hugtökunum og i' þeim þriðja er skrá yfir helstu heimildir og hliðsjónarrit. 2. Ráðstöfunaruppgjör þjóðhagsreikninga 2.1 Almennt um ráðstöfunaruppgjörið. Þetta er ein hinna þriggja uppgjörsaðferða i' þjóðhagsreikningum, eins og áður hefur komið fram. Reyndar eru mörkin milli uppgjörsaðferðanna i' framkvæmd ekki eins afdráttariaus og ætla mætti, og iðulega er nánast um sömu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.