Þjóðhagsreikningar 1973-1984


Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 25

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 25
-23- ráða. Fjármunamyndunina á að verðleggja á markaðsverði (purchasers' value), en séu framkvæmdir á eigin vegum, á að leggja til grundvallar útlagðan kostnað að viðbættri reiknaðri eigin vinnu. Aðgreining viðhalds og f jármunamyndunar getur oft verið álitamál, en meginreglan er sú, að framkvæmdir, sem lengja æviskeið fjármunanna eða auka afköst þeirra verulega, teljast f jármunamyndun. Dæmi um þetta væru vélarskipti i' bát. Til þess að greiðsla fyrir hlut geti talist til fjármunamyndunar, þarf hann að endast meira en eitt ár. f töflum 4.1-4.4 er fjármunamynduninni skipt niður á þann hátt, sem um langt skeið hefur verið venja i' þjóðhags- reikningum. Þar er f jármunamynduninni skipt eftir atvinnuvegum, en einnig er þar að finna nokkra skiptingu eftir tegund fjármuna svo sem i' rafvirkjanir, hitaveitur og ilDÚðarhús. Hið nýja þjóðhagsreikningakerfi hefur eitt sér ekki i' för með sér stórvægilegar breytingar á skilgreiningu fjármunamyndunar. ' Sú breyting, sem skiptir mestu máli, tengist bústofni. Fram til þessa hafa allar bústofnsbreyt- ingar verið taldar til birgðabreytinga, en nú er gerður greinarmunur annars vegar á bústofni sem ætlaður er til undaneldis og mjólkur- eða ullarframleiðslu og hins vegar öðrum bústofni. Sá fyrrnefndi á að teljast til fjármuna- myndunar, en sá si'ðarnefndi til birgðabreytinga. Af þessari breytingu leiðir, að allar þær bústofnsbreytingar sem skýrslur liggja fyrir um hérlendis, eiga nú að flokkast með fjármunamyndun. Svo hefur og verið gert frá og með 1980. En það er önnur breyting, sem einnig hefur verið gerð á útreikningi fjármunamyndunar frá og með árinu 1980, þótt hún tengist raunar alls ekki hinu nýja þjóðhagsreikninga- kerfi. Hér er átt við endurskoðun á rúmmetraverði fbúðar- og atvinnuhúsnæðis og örli'tils hluta af byggingum hins opinbera. Tölur um fjármunamyndun i' húsnæði eru byggðar á byggingarskýrslum, sem Þjóðhagsstofnun safnar frá byggingarfulltrúum alls staðar á landinu, og hefur svo verið f|
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.