Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Qupperneq 5

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Qupperneq 5
3 FORMÁLI Þessi sjötta skýrsla i ritröð Þjóðhagsstofnunar um þjóðhagsreikninga fjallar um húsbyggingar og mannvirkjagerð undanfarna fjóra áratugi, en húsbyggingar og mannvirkjagerð eru einn þáttur fjármunamyndunar og tengjast þannig bjóðhagsreikningagerð stofnunarinnar. Þjóðhagsstofnun hefur ekki áður sent frá sér sérstaka skýrslu um þetta efni en hins vegar birt meginniðurstöður þess bæði í ritum stofnunarinnar, svo sem "Þjóðarbúskapnum", og eins á vegum annarra aðila. Hér er þetta efni dregið saman á einn stað auk þess sem það er að nokkru sundurliðað eftir landshlutum og í sumum tilvikum einnig eftir sýslum og kjördæmum. í öðrum kafla skýrslunnar er rakin söguleg þróun skýrslugerðar um húsbyggingar á vegum Þjóðhagsstofnunar og annarra aðila. Þjóðhagsstofnun og fyrirrennarar hennar hafa annast söfnun og úrvinnslu skýrslna frá bygginganefndum og byggingafulltrúum um byggingaframkvæmdir í hverju umdæmi um langt árabil. Þessar skýrslur skarast að nokkru við skýrslur Fasteignamats ríkisins, þótt áherslur séu aðrar þar, eins og rakið er i grein 2.4. í því skyni að einfalda og samræma skýrslugerð þessara aðila var í mars 1986 undirritað samkomulag um samstarf milli Þjóðhagsstofnunar, Fasteignamats ríkisins og Húsnæðisstofnunar. í samkomulaginu fólst viljayfirlýsing aðila um miðlun upplýsinga sín í milli í því skyni að koma í veg fyrir tvíverknað. Jafnframt er stefnt að því í samkomulaginu að öll söfnun frumgagna færist til Fasteignamatsins og að aðilar samkomulagsins standi framvegis sameiginlega að útgáfu tölfræðilegra upplýsinga um fasteignir og húsnæðismál. Þjóðhagsstofnun mun því að líkindum ekki gefa aftur út skýrslu með sama sniði og þá sem hér birtist, heldur mun efninu verða gerð skil í sameiginlegri útgáfu framangreindra aðila. í þriðja kafla skýrslunnar er fjallað stuttlega um talnaefnið, en í fjórða kafla er leitast við að skýra þá þætti sem ráða mestu um fjárfestingu í íbúðarhúsnæði. Meginefni skýrslunnar er síðan talnefnið sjálft, en því er skipt í átta flokka, eins og fram kemur í efnisyfirliti. Að síðustu eru svo tveir viðaukar. Sá fyrri er heimildaskrá og hliðsjónarrit, en í þeim síðari er íbúafjöldi einstakra sveitarfélaga 1960, 1970 og 1985 en slíkar tölur veita nokkra vísbendingu um vöxt og viðgang einstakra sveitarfélaga til samanburðar við íbúðabyggingar á sama tíma. Að þessari skýrslu hafa ýmsir unnið á Þjóðhagsstofnun. Lengst af hafði Gunnlaugur Pétursson með höndum söfnun gagna og úrvinnslu þeirra, eða frá ársbyrjun 1954 til ársloka 1985, er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Frá þeim tíma hefur Jóhann Rúnar Björgvinsson annast þessa skýrslugerð. Jóhann Rúnar skrifaði auk þess fjórða kafla skýrslunnar, en Gamalíel Sveinsson og Gunnlaugur Pétursson skrifuðu fyrsta til þriðja kafla. Þjóðhagsstofnun í apríl 1988 Þórður Friðjónsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986
https://timarit.is/publication/1000

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.