Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Page 17

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Page 17
15 1) Fjós 2) Áburðargeymslur 3) Hlöður 4) Fjárhús 5) Verkfærageymslur 6) Hænsna- og svínahús 7) Grænmetisgeymslur 8) Loðdýrahús Heimildirnar um framkvæmdir við útihús í sveitum eru eins og áður skýrslur byggingarfulltrúa á hverjum stað um stærð þess húsnæðis sem byggt er. En þetta á þó fyrst og fremst við um fjós og fjárhús. Aðrar byggingarframkvæmdir, svo sem hlöður, verkfærageymslur, áburðargeymslur o.fl., eru styrkhæfar, og safnar Búnaðarfélagið skýrslum um þær. Þjóðhagsstofnun fékk síðan aðgang að þeim skýrslum og áætlaði verðmæti framkvæmdanna á grundvelli ýmissa upplýsinga um áætlað kostnaðarverð framkvæmda á hvern rúmmetra. Nú fær Þjóðhagsstofnun þessar upplýsingar einnig frá byggingarfulltrúum á hverjum stað. Framangreind upptalning gefur til kynna þau gögn, sem ættu að vera tiltæk, ef skýrslugjöfin hefur verið með þeim hætti, sem ætlast var til. Þessum upplýsingum hefur verið safnað árlega frá öllum byggingarfulltrúum á landinu. Eins og ráða má af framanrituðu er höfuðáherslan lögð á viðbótina á árinu, þ.e. fjármunamyndunina. Þær upplýsingar sem berast eru hins vegar einungis um byggingarástand eða byggingarstig fasteignar eins og það er um hver áramót. Þjóðhagsstofnun hefur umreiknað þessi byggingarstig sem ákveðinn hundraðshluta af fullgerðu húsnæði og með samanburði milli ára fengið tölur um "framkvæmt á árinu" í rúmmetrum eins og þær birtast í töfluhluta þessarar skýrslu, sbr. töflur 1.5 og 2.5. Við þann umreikning hefur í aðalatriðum verið fylgt eftirfarandi aðferðum varðandi íbúðarhús og önnur vönduð hús: 1) "Grunnur" telst 10% af fullgerðu 2) "Uppsteypt" telst 20% af fullgerðu 3) "Fokhelt" telst 40% af fullgerðu 4) "Tilbúið undir tréverk" telst 64% af fullgerðu 5) "Tilbúið undir málningu" telst 70% af fullgerðu 6) "Ófullgert en í notkun" telst 82% af fullgerðu 7) "Lokið" telst 100% af fullgerðu Þegar um óvönduð hús og ódýr er að ræða er "fokhelt" eða skemmra á veg komið eðlilega hærri hundraðshluti af fullgerðu. Hér er vissulega um ágiskanir að ræða og að baki þeim liggja engar nákvæmar athuganir. í sumum tilvikum hefur þó verið höfð hliðsjón af byggingarvísitölunni og þeirri skiptingu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986
https://timarit.is/publication/1000

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.