Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Síða 34

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Síða 34
32 (d) Raunvextir. Raunvaxtastigið, eða mismunur á ávöxtunarmöguleikum fjármagns í íbúðarhúsnæði annars vegar og verðbréfum eða bankainnistæðum hins vegar, ræður miklu um heildareftirspurn eftir íbúðarhúsnæði. Að öllum líkindum leitar fjármagnið i þann farveg sem gefur besta ávöxtun. Hið opinbera hefur veruleg áhrif í þessu samhengi. í fyrsta lagi ákvarðar hið opinbera beint þá vexti sem lántakendur greiða Byggingarsjóðunum. í öðru lagi hefur hið opinbera mikil áhrif á það með peningastjórnun sinni hverjir raunvextir verða almennt og hvernig þeir þróast. Aðhaldsöm peningastjórnun dregur úr misgengi milli lánsfjár og fastafjár, og öfugt. Hér að ofan hafa verið dregnar fram þær hagstærðir sem taldar eru hafa hvað mest áhrif á þróun heildareftirspurnar eftir íbúðarhúsnæði. Þær eiga það sammerkt að vera eins konar ytri stærðir, þ.e.a.s. að ráðast af duttlungum nátturunnar eða af stjórnvaldsaðgerðum. Vægi þeirra í áhrifum á heildareftirspurnina er að sjálfsögðu mismikið. í 3 hluta hér á eftir verður vikið frekar að því. 4.2. Framboð á íbúðarhúsnæði. Framboð á íbúðarhúsnæði ræðst annars vegar af þeim húsakosti eða fjölda íbúða sem til er í landinu og hins vegar af nýbyggingum. í umfjölluninni hér á eftir verður leitast við að draga fram þær hagstærðir sem hafa hvað mest áhrif á framboð íbúðarhúsnæðis. 4.2.1 Húsakostur. Á hverjum tíma er til ákveðinn fjöldi íbúða í landinu eða húsakostur, sem má að sé að meira eða minna leyti falur, séu ákveðin skilyrði uppfyllt. Hér að neðan verður vikið að þeim skilyrðum. (a) Núverandi og vænt verð á íbúðarhúsnæði. Eins og fram kom í umræðunni um eftirspurn einstaklinga eftir íbúðarhúsnæði er líklegt að þeir skoði verð á vöru og þjónustu í samhengi hvert við annað, eða hafi m.ö.o. einhverja hugmynd um ríkjandi verðhlutföll. Sömuleiðis er líklegt að þeir hafi einhverjar væntingar um hvernig slík verðhlutföll breytast í náinni framtíð. Ef sú er raunin, má búast við tvenns konar áhrifum á framboð á íbúðarhúsnæði. í fyrsta lagi má telja að hlutfallslega hátt (eða lágt) verð á íbúðarhúsnæði ýti undir (eða dragi úr) framboði á því. í öðru lagi er líklegt að væntingar í þá veru að íbúðarhúsnæði lækki (eða hækki) í verði í náinni framtíð auki (eða dragi úr) framboði þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986
https://timarit.is/publication/1000

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.