Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Síða 35

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986 - 01.04.1988, Síða 35
33 (b) Aðdráttarafl annarra sparnaðarforma. A sama hátt og færri og verri möguleikar á öðrum sparnaðarformum geta aukið eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði í sparnaðarskyni má búast við að fleiri og betri möguleikar á öðrum sparnaðarformum auki framboð íbúðarhúsnæðis, að gefnum vissum aðstæðum. (c) Eftirspurnartengt framboð. Sú staðreynd að íbúðarhúsnæði er mjög mismunandi að gerð, stærð, aldri og staðsetningu veldur því að það fullnægir misvel neyslu- og sparnaðarþörf einstaklinga. Af því leiðir að ekki er unnt að líta á íbúðarhúsnæði sem sambyrja vöru. í rauninni getur verið heppilegt að flokka íbúðarhúsnæði í nokkrar tegundir (vöruflokka). Ætla má að þær hagstærðir sem hafa áhrif á eftirspurn einstaklinga eftir íbúðarhúsnæði geti einnig haft áhrif á framboð þess. Þetta er svo vegna þess að telja má að eftirspurn eftir ákveðnum tegundum íbúðarhúsnæðis geti leitt til framboðs á annars konar íbúðarhúsnæði, því hugsanlegt er að kaupandi eigi íbúðarhúsnæði fyrir. Það má því ætla að t.d. auknar þjóðartekjur, auknir lánamöguleikar og lægri raunvextir ýti undir eftirspurn íbúðarhúsaeigenda eftir íbúðarhúsnæði ofar á óskalistanum, að sama skapi og þær ýta undir framboð á íbúðarhúsnæði neðar á þeim lista. Framboðið er því í vissum tilfellum tengt eftirspurn. 4.2.2 Nýbyggingar. Hér á landi hafa byggingar íbúðarhúsnæðis bæði verið í höndum sérstakra byggingarfyrirtæki og einstaklinga sjálfra. í þessum hluta verður varpað ljósi á þá þætti sem skipta mestu máli fyrir framboð nýbygginga. (a) Mismunur markaðs- og kostnaðarverðs. Mismunur á markaðsverði íbúðarhúsnæðis og kostnaðarverði þess er að líkindum lykilhagstærð við mat á því hvort ráðast eigi í framleiðslu á íbúðarhúsnæði. Því hærra sem markaðsverð er umfram kostnaðarverð, því meiri er hagnaðarvonin og henni ætti að fylgja meiri framleiðsla og framboð af nýbyggingum. Þá er líklegt, þar sem framleiðslan tekur nokkurn tíma, að framleiðandinn hafi einnig væntingar um hvernig markaðsverð muni þróast I náinni framtíð og þessar væntingar ættu að hafa áhrif á ákvarðanir hans á svipaðan hátt og lýst hefur verið. (b) Lánamöguleikar. Aðgangur framleiðenda að lánsfjármagni getur haft veruleg áhrif á hvort hann getur hafið byggingu á íbúðarhúsnæði eða ekki. Sú staðreynd að lánaskilmálar bankakerfisins henta ekki vel til fjármögnunar á byggingu íbúðarhúsnæðis veldur því að framleiðendur eru mjög háðir t.a.m. lánastarfsemi Byggingarsjóða ríkisins. Lánastefna þessara sjóða, eða m.ö.o. lánastefna hins opinbera, hefur því veruleg áhrif á framboð nýbygginga. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsbyggingar og mannvirkjagerð 1945-1986
https://timarit.is/publication/1000

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.