Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Qupperneq 20

Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Qupperneq 20
byrjun þess var söluskatturinn um helmingur vöru- og þjónustuskatta en afitur árið 1988 tveir þriðju hlutar þeirra skatta. Með upptöku virðisaukaskattsins hefur hlutfallið lækkað nokkuð. Innflutnings- og vörugjöld hafa minnkað verulega, en hlutfall þeirra var 211 /2% af heildarsköttum í byrjun níunda áratugarins en aðeins um 10'/2% á árinu 1991. Bifreiðaskattar hafa rúmlega tvöfaldast á þessu tímabili og aðstöðugjöld hafa aukist verulega eða úr því að vera 2,4% af heildarsköttum árið 1980 í það að vera 3,6% árið 1991. Þau falla síðan niður árið 1993. 5. Útgjöld hins opinbera. Útgjöld hins opinbera má flokka eftir tegund í sex meginflokka með tilliti til eðlis þeirra, þ.e. í samneyslu, vaxtagjöld, framleiðslustyrki, tekjutilfærslur, fjámunamyndun og Qármagnstilfærslur. Einnig má flokka útgjöld hins opinbera eftir málaflokkum, þ.e.a.s. í fræðslumál, heilbrigðismál, félagsmál, atvinnumál o.s.frv. Hér verður gefíð stutt yfirlit yfir útgjöld hins opinbera eftir tegund og málaflokkum. % 40 Mynd 5.1 Útgjöld hins opinbera 1980-1992, sem hlutfall af landsframleiðslu % 40 Heildarútgjöld — 30 - - — ' ' * " 30 Samneysla og fjárfesting 20 Tekju- ogjjármagnstilfœrslur 20 10 Vaxtagjöld 0 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 0 Hlutfall heildarútgjalda af vergri landsframleiðslu hefur verið tiltölulega stöðugt fyrstu átta ár níunda áratugarins eða um 33% að meðaltali, er þá yfirtaka ríkissjóðs á skuldum orkuveitna á árunum 1983 og 1986 undanskilin. Á árinu 1988 urðu hins vegar verulegar breytingar á útgjöldum hins opinbera sem höfðu í för með sér að hlutfall þeirra hækkaði í tæplega 37% af vergri landsframleiðslu á því ári og afitur hækkaði það í tæplega 38% á árinu 1989, og er þá yfirtaka orkuskulda á því ári ekki reiknuð með. Breytingamar 1988 fólust einkum í auknum niðurgreiðslum á land- búnaðarafurðum í kjölfar breikkunar á söluskattsstofni. Á kosningarárinu 1991 hækkuðu útgjöldin enn og mældust rúmlega 38V2% af landsframleiðslu. Það hlutfall hélst nánast óbreytt árið 1992, en landsframleiðslan dróst hins vegar saman um nálægt 4% milli áranna, þannig að raunútgjöld hafa lækkað. Samneyslan er langveigamesti útgjaldaliður hins opinbera, eða rúmlega helmingur útgjaldanna. En samneyslan er kaup á vöru og þjónustu til samtímanota. Tekju- og rekstrartilfærslur til heimila og atvinnuvega taka til sín ríflega einn fímmta hluta opinberra útgjalda og fjárfestingarútgjöldin rúmlega sjötta hluta. Afgangurinn fer til 18 j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Búskapur hins opinbera 1980-1991

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1991
https://timarit.is/publication/1004

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.