Nýtt S.O.S. - 01.01.1960, Page 8

Nýtt S.O.S. - 01.01.1960, Page 8
„Áfram! Inn í skólann!“ skipaði rektoi', og þegar skjólstæðingar lians vorn horfnir, sagði liann við Kelloki: „Mér finnst andlit yðar koma mér kunnuglega fyrir, herra . . . .?“ „Frank Kelloki,“ svaraði Frank brosandi. „Þegar við' sáumst síðast, voruð þér ráðinn kennari hér.“ „Frank? Er það virkilega Frank? Þér voruð síðustu skólaár yðar í mínum bekk!“ „Rétt,“ svaraði sjómaðurinn og brosti í kampinn. „Eg man, að þér ,skrifuðuð vel‘.“ Frank gerði handarhreyfingu eins og hann ætlaði að löðrunga einhvern. „Oh, hvað því við kemur,“ hló kennarinn, „ég skrifa þannig enn þann dag í dag. En hvar hafið þér verið svona lengi?“ „Það nran ég nú ekki allt í svipinn. Um öll heimshöfin sjö að nrinnsta kosti.“ Mennirnir, sem höfðu þekkzt, þegar annar þeirra var enn drengur, en hinn byrjandi kennari, töluðust enn við stundarkorn, og Frank Kelloki bar fram við rektorinn uppástugu, sem hann samþykkti eftir snráíhugun. Svo kvöddust þeir með handabandi og sögðu: „Þangað til á morgun." Þá fyrst datt Frank Kelloki í hug, að lrann hafði alls ekki fylgzt nreð manninum, senr lrann hafði leikið þetta óskenrmtilega hlutverk fyrir. Hann leit nú rannsakandi niður götuna fyrir framan skólalóðina, en sá ekkert lengur til svertingja-krypplhtgsins. Því miður! Frank þóttist viss um, að hann hefði ekki ályktað skakkt. Að vísu koniu allskonar einkennilegar myndir franr í hugann við það að konra á fornar æskuslóðir. Niðursokkinn í hugsanir sínar gekk Kelloki til gistihússins, sein átti að vera heimili hans í nokkra daga, eftir svo langa burtveru frá bernsku- stöðvunum.. Litla gistihúsið lrafði ekkert breytzt öll þessi ár. Enn stóðu þarna, eins og sennilega fyrir hundrað árum staurarnir með þverbjálkunum, sem viðskipavinirnir bundu áður fyrr hestana sína við. * Nemendurnir í Aldako undruðust ekki alllítið, þeg-ar kennarinn þeirra sagði þeim, að fyrir hádegi ættu þeir allir að hlýða á erindi sjóliðsfor- ingjans, senr fengið hafði mörg heiðursmerki í stríðinu. Slíkt er af öllunr skólabörnum betur séð en hin bezta kennslustund. 8 Nýtt. S O S

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.