Nýtt S.O.S. - 01.01.1960, Page 10

Nýtt S.O.S. - 01.01.1960, Page 10
Hinn 16. desember 1944 fór stór amerisknr floti eftir Filippseyja-sundinu þeir líka. Sá sem hafði Luzon, Jiafði vald yfir Filippseyjunum, og sá sem liafði þær, réð yfir höfunum út frá Japan. Bandaríski flotinn, undir stjórn aðmíráls Halsey, átti fyi'st að skjóta á þetta öfluga vígi Japana og reyna að mylja það niður. Þar voru fremst liin stóru flugvélamóðurskip.. Þau voru vissulega verðmætust og gátu með flugvélum sínum lxellt miklu meiru af sprengj- um yfir Luzon, en t. d. beitisnekkja með fallbyssum sínum. En stundum koma fallbyssur lierskipanna ekki síður að gagni. Sérstaklega þegar mylja skal niður og lialda fjandsamlegu fallbyssuliði niðri. Eg ætla ekki að þreyta ykkur með smáatriðum. En solin, sem hellti niður geislaflóði sínu þennan 16. desember 1944, hafði vissulega grun um, hvað þessi dagur og hinir næstu báru í skauti sínu. Ekki aðeins það, að við sjóndeildarhringin skein hún um moi'guninn ekki sem glóð held- líkust blóðbolta, og við sólairröndina var skýrt afmarkaður rauður baugur. Það voru til gamlir reyndir sjómenn í foringjaliðinu, sem fullyrtu, að einlivers staðar í austri væri óveðxxr í aðsigi, er mundi varpa skugga á margt 10 Nýtt S O S

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.