Nýtt S.O.S. - 01.01.1960, Blaðsíða 14
„Báðar vélar fulla £erð!“ öskraði Willbrook í vélsímann.
Þetta skeði á sama augnabliki og lierkallsbjöllurnar glumdu urn skipið
og hver maður liafði á tilfinningunni að skipsskrokkurinn stæði á öndinni.
Hinn japanski skipherra hafði gefið forvitni sinni augnabliki of lengi
eftir. Ef til vill liefur hann verið svo viss um nrarkskot, að hann hefur
þegar beint sjónaukanunr á næsta taknrark, sennilegast er það, og skelf-
ingin kom of fljótt yfir lrann og skipanir lrans komu of seint.
Monaghan sýndi það að nrinnsta kosti þessa nótt, að hann bar ekki
til einskis orðstíinn að vera eitt hraðasta skip bandaríska flotans. Augna-
blik hristist skipið og skalf, þegar það sveiflaði sér til; en svo stakk það
nefinu í lrafið eins og lrvalur, sem fengið hefur í sig skutulinn og reynir
að losna við banvæna línuna, sem hangir við lrann.
„Viðbúnir áreks’Éurhöggil“ glymjar aðvörunin. En fáir þeirra, sem
flýttu sér eftir skipuninni „hver á sinn stað“ tóku eftr merkinu með
vakandi skilningarvit.
Willbi'ook skipherra hafði reiknað með því að áreksturinn myndi ekki
heppnast. Japanski kafbáturinn þurfti ekki annað en kafi úr sjónpípu-
dýpi nokkur fet niður, og japönsku sjóliðarnir myndu aðeins skjálfandi
af ótta hlusta á liávaðann frá skrúfu beitisnekkjunnar. Þar næst kæmu
dj úpsprengj urnar.
En útkoman varð önnur. Beittur kjölur beitisnekkjunnar hlaut að
hafa hitt óvinarkafbátinn við turninn. Það heyrðist högg og marr, eins
og beitisnekkjan hefði þotið beint inn í klettavegg. Uppi í brúnni sást
gi'einilega fyrst hvernig afturlyfting japanska kafbátsins rifnaði við þunga
höggsins, og þegar lrún hvarf í ólgandi lrafið. Stóri olíupollurinn, sem
breiddist þegar í stað út, sagði skýrar en allt annað frá hinunr hrylli-
legu örlögum kafbátsins. Hér þurfti engra djúpsprengja með.
En áreksturinn liafði verið svo harður, að allt um borð í Monaghan,
sem ekki var naglfast, féll hvað innan um annað. Þar með voru ekki
hvað sízt þeir, sem ætluðu að flýta sér upp. Mennirnir, sem ætluðu að
ríghalda sér í rimla járnstiganna, gátu ekki hindrað þjáningarmikla við-
kynningu við járnið, og aðrir þeyttust blátt áfram niður. Glerrúðurnar
í brúnni höfðu brotnað við höggið.“
Nemendur litla skólans í Adalko hlustuðu á Kelloki með i'jóða vanga.
Já, þetta var nú eitthvað. Það var svart, að maður skyldi ekki hafa getað
verið með á þeinr tíma. Hafði maðurinn, sem sagði frá atburðunum hér,
14
Nýtt S O S