Nýtt S.O.S. - 01.01.1960, Page 40
SKIP Á HÖFUNUM
1
BirgSaskip. KAWISHWI Bandaríkin.
Þessi nýja gerð olíuskipa Bandaríkjahers er byggð til þess að birgja flot-
ann upp á liöfum úti. „Kawishiwi" flytur ekki einungis birgðir af kyndi-
olíu, diesel-olíu, smurningsolíu, flugvélabenzín og brennsluefni fyrir
þrýstiloftsflugwélar í tönkum sínum, heldur einnig allskonar aðrar birgð-
ir í fram- og afturlestum sínum. „Kawishiwi" getur birgt herskip upp á
ferð þó í ókyrrum sjó sé. Skipið er vopnað loftvarnabyssum líkt og tund-
urspiiiir. „Kawishiwi" tilheyrir svokallaðri NEOSHO-gerð, systurskip eru
sex, og voru þau byggð á árunum 1953 til 1955.
Merki ...................... AO 146
Skipasmíðastöð ........... New York Shipb. Corp., Camden
Hljóp af stokkunum ....... 11. desember 1954.
Stærð .................... 39 000 brúttó lestir
Lengd .................... 200 m
Breidd ................... 26,2 m
Djúprista ................ 10,7 m
Vélaafl .................. 28 000 hestöfl
Ganghraði ................ 20 mílur
Áhöfn .................... 300 menn
Vopnabúnaður ............. 2 byssur 12,7 crn, 12 byssur 7,6 cm.