Sagnir - 01.04.1988, Side 5

Sagnir - 01.04.1988, Side 5
Bréf til lesenda í níunda árgangi Sagna færum uið okkur nær nútím- anum og leggjum aðaláherslu á umbreytingaskeið nítjándu aldar. Hingað til hefur athyglin aðallega beinst að einstökum sjálfstœðishetjum þegar um þetta tímaskeið hefur verið fjallað, en ef til vill hefur mönnum yfirsést að öldin var hið merkasta breytinga- skeið í atvinnusögu landsmanna. Lögð var áhersla á að fá frumrannsóknir til birtingar sem vissulega styrk- ir hinn fræðilega grunn blaðsins. í dag hefur áhugi á félagslegum og hagrænum þáttum sögunnar aukist að mun, enda erfitt að rita um atvinnusögu nema vita einhver deili á starfsaðferðum samfélagsvísinda og þá einkum hagfræðinnar. Af öðru efni bendum við sérstaklega á athyglisverða hringborðsumræðu um sagnfrœði og fjölmiðla, sem efnt var til af hálfu blaðsins. Einnig fengum við til liðs við okkur þrjá starfandi sagnfræðinga og segja þeir frá reynslu sinni, hver á sínu sviði. Við erum stöðugt að nota söguþekkingu okkar í umrœðum og dómum um menn og málefni. Pví er ef til vill sá tími kominn að sagnfræðin fari að skipa stærri sess í þjóðfé/agsumrœðunni. Hver kynslóð ritar söguna upp á nýtt, enda er það nánast sky/da þeirra. Þetta er spurningin um að skoða sögu sína og fortíð út frá eigin forsendum og spyrja nýrra spurninga sem sarntíðin gefur tilefni til. Sagnfrœðin skýrir hversvegna þjóðfélagið og hlutirnir í kringum okkur eru svona eins og þeir eru í dag og hvernig það gerðist. Þess- vegna getur aldrei orðið lát á sagnfræðiiðkunum, sagnfrœðin er hluti af því að endurnýja hugmynda- grundvöll samfé/agsins. Bestu kveðjur og njótið vel Ritnefnd Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Theodóra Þ. Kristinsdóttir. Ritnefnd: Árni Daníel Júlíusson, Egill Ólafsson, Erla Halldórsdóttir, Hulda Sigtryggsdóttir, Jón Ólafur ísberg, Magnús Hauksson, Pétur Már Ólaísson, Sigríður Þorgrímsdóttir, Sigrún Ásta Jónsdóttir, Sigrún Valgeirsdóttir og Þór Hjaltalín.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.