Sagnir - 01.04.1988, Blaðsíða 12

Sagnir - 01.04.1988, Blaðsíða 12
Bændur falla fyrir markaðnum Fiskurinn uar nánasl eina auðlindin vestra. Vaxandi eftirspurn eftir verkuöum fiski til útflutnings gjörbreytti samfélagi Djúpbœnda á 19. öldinni. hverju skiptu, stóðu yfir allt árið og þá einungis þar sem verslun var mest. Tilhögun kauptíðanna var breyti- leg eftir verslunarsvæðum. Þar sem Íandbúnaðarvörur voru helsta versl- unarvaran voru kauptíðir haldnar haust og vor. Þar sem sjávarafli var aðalútflutningurinn, eins og á versl- unarsvæði ísafjarðar, var haldin ein kauptíð nokkru eftir að vorvertíð lauk. Talað var um kauptíðamánuð og var hagstæðasti tíminn til versl unar vestra frá byrjun júlí og þar til kaupskipin sigldu seint í ágúst eða í byrjun september. Verð á innfluttum vörum var alltaf lægst í kauptíðinni og reyndi þá hver og einn að birgja sig upp af vör um til ársins. Þeir sem áttu þess ekki kost urðu að sætta sig við hærra verð að vetri til, oftast út í reikning og gegn skuldbindingum um viðskipti í næstu kauptíð. Hver kaupmaður auglýsti eða kvað upp verð á innlendum vörum í byrjun kauptíðar og var það hið skráða verð í opinberum skýrslum. Utan kauptíða voru innlendar vörur ekki verðlagðar í verslunum en væri þá verslað með þær voru þær lagðar inn verðlausar. Þær voru því eins- konar trygging og ekki verðlagðar fyrr en í næstu kauptíð. Öll fórversl- unin fram með vöruskiptum en pen- ingar voru nánast óþekktir. Kaupmenn tóku yfirleitt ekki þátt í fiskverkun og flutningum á versl- unarsvæðinu. Reglan var að hver viðskiptavinur flutti varning sinn fullverkaðan í kaupstað og var kom- inn þangað snemma á kauptíðinni í hóp starfsbræðra sinna. Þar var þess beðið að kaupmenn kvæðu upp viðunandi verð. Blautfiskverslunin Kauptíðin sumarið 1887 var sú síð- asta sem haldin var með hefðbundnu sniði á ísafirði. Þá höfðu Djúpbænd- ur stofnað kaupfélag til að taka við viðskiptunum sem ísfirskir kaup- menn höfðu áður sinnt en kaup- menn svöruðu samkeppninni þegar sumarið eftir með því að bjóða í verslunarvörur bænda fyrir kauþtíð- ina. Þessari nýbreytni var lýst svo í Þjóðviljanum, blaði kaupfélags- manna, í kauptíðinni 1888: Skip kauprnanna eru sífellt á ferð inni hér um Djúpið og sneyða ekki hjá nokkurri vík eða firði, þar sem nokkur fiskvon er. Það má hér segja, að ekki er lengi að breytast veður í Iofti; fyrir nokkr- um árum þótti kaupmönnum ekki í mál takandi að senda eitt hænu- fet út fyrir kaupstaðinn eftir fiski bænda; bændur urðu því að eyða besta heyskapartímanum til kaupstaðaferðanna, og höfum vér ekki heyrt, að þeir hafi að einu eður nokkru leyti fengið borgað hjá kaupmönnum það mikla vinnu- tjón, er oft leiddi af kaupstaða- ferðunum.* Fyrir bændur höfðu ferðir kau|r manna eftir varningi í kauptíðinni, eða fyrir hana, bæði kosti og galla. Áður gátu þeir staðið sameinaðir við borð kaupmanna og knúið á um betra verð en þegar ekki var lengur nauðsynlegt að fjölmenna í kaup- staðinn í kauptíðinni tvístruðust kraftarnir. Þótt flutningar kaup- manna léttu verkum af bændum um hábjargræðistímann þá urðu þeir einnig að sjá á bak einum helsta kosti kauptíðaverslunarinnar. Og þetta var aðeins upphafið. Kaupmenn bættu um betur og hófu að bjóða í óverkaðan fisk á 8 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.